Skagafjörður

Einar K fær svör frá umhverfisráðherra um minka og refaveiðar

Einar K Guðfinnsson þingmaður lagði nokkrar spurningar fyrir umhverfisráðherra varðandi kostnað við eyðingu refa og minka fyrir skömmu. Svörin eru komin og eru nokkuð athyglisverðar í ljósi þess að þar sést að samhliða minnka...
Meira

Víða hægt að fá sér skötu

Á morgun rennur upp hinn mikli skötuátsdagur sem einhverra hluta vegna hefur fengið sinn stað á Þorláksmessudag. Sá siður að borða kæsta skötu á Þorláksmessu er ættaður af vesturlandi en hefur á síðari árum breiðst út um a...
Meira

Minkaskinn tvöfaldast í verði milli ára

Vísir.is greinir frá því í dag að verð á minkaskinnum hækkaði um 36% á uppboði hjá Kopenhagen Fur í Kaupmannahöfn í morgun. Þetta þýðir að framleiðsluverðmæti íslenskra minkabúa mun tvöfaldast milli ára en flest skinnin...
Meira

Jólalag í boði Tónlistarskólans

Nemendur Tónlistarskóla Skagafjarðar sungu og spiluðu víðsvegar um Skagafjörð nú fyrir skömmu en skólinn fagnar nú tíu ára starfsafmæli sínu eftir að Tónlistarskólinn á Sauðárkróki og Tónlistarskóli Skagafjarðarsýslu v...
Meira

Skráning hafin á Jólamót Tindastóls

Jólamót Tindastóls í körfuknattleik verður haldið laugardaginn 26. desember, annan dag jóla. Mótið verður í sama formi og undanfarin ár.  Keppt verður í tveimur aldursflokkum í karlaflokki, annars vegar opnum flokki og síðan ...
Meira

Margt um að vera í Reiðhöllinni í vetur

Viðburðadagatalið í Reiðhöllinni Svaðastöðum er að taka á sig mynd og greinilegt að nóg verður um að vera hjá hestamönnum í vetur. Sú nýbreytni verður í vetrardagskránni að mót sérstaklega ætlað konum verður um páskan...
Meira

Jólasveinapósthús Tindastóls

Jólastelpurnar í 3. flokki kvenna í Tindastóli taka að sér að bera út jólakort á Sauðárkróki. Móttaka á kortum verður í Vallarhúsinu í dag mánudag og morgun þriðjudag frá klukkan 17:00 til 19:00. -Við tökum 50 krónur fyr...
Meira

Nýr verkefnastjóri í atvinnumálum

Sveitarfélagið Skagafjörður hefur ráðið Sigfús Inga Sigfússon í starf verkefnastjóra í atvinnumálum. Sigfúsi er ætlað að vinna að sérstökum verkefnum á sviði atvinnuþróunar í Skagafirði á grundvelli samkomulags sveit...
Meira

Uppsagnir í boði heilbrigðisráðuneytis

 Örn Ragnarsson, læknir á Sauðárkróki, skrifar í Feyki harðorða grein þar sem hann gagnrýnir mjög þau vinnubrögð sem heilbrigðisráðuneytið hafi sýnt við gerð fjárhagsáætlunar en stofnuninni er gert að spara um 100 millj
Meira

Drangeyjarsund - Vaxandi áhugi á hetjusundinu

Formaður UMSS hefur setið í starfshópi Sundsambands Íslands sem fjallað hefur um breytingar á reglum ÍSÍ um Drangeyjarsund..  Fyrirhugaðar breytingar miða að því að tryggja öryggi sundmanna og bæta umgjörð um Drangeyjarsundið....
Meira