Tindastóll með sigur í gær
feykir.is
Skagafjörður, Íþróttir
18.12.2009
kl. 08.48
Tindastóll mætti Grafarvogsdrengjum í Fjölni í Síkinu á Sauðárkróki í gærkvöld. Bæði lið í neðri hluta deildarinnar, en heimamenn þó í betri málum í 9. sætinu með 6 stig, en Fjölnir með 4 stig í því 11. Amani Bin Da...
Meira