Skagafjörður

Dregið í áskriftarleik Feykis

Þrír stálheppnir Húnvetningar duttu í lukkupottinn þegar dregið var í áskriftarleik Feykis nú fyrir skömmu og eiga þeir von á glæsilegum vinningum. Hulda Lilja Þorgeirsdóttir hreppti fyrsta vinning en hún býr á Sólheimum á Bl...
Meira

Tindastóll með sigur í gær

Tindastóll mætti Grafarvogsdrengjum í Fjölni í Síkinu á Sauðárkróki í gærkvöld. Bæði lið í neðri hluta deildarinnar, en heimamenn þó í betri málum í 9. sætinu með 6 stig, en Fjölnir með 4 stig í því 11. Amani Bin Da...
Meira

Minnihluti styður ekki fjárhagsáætlun

Byggðaráð Skagafjarðar vísaði fjárhagsáætlun fyrir árið 2010 fyrir sveitasjóð og stofnanir hans til annarar umræði í sveitastjórn í gær. Minnihlutinn óskaði bókað að hann styddi ekki framlagða fjárhagsáætlun. Samkvæmt ...
Meira

KS heiðrar Jón F. Hjartarson

Í gær var úthlutað úr Menningarsjóði Kaupfélags Skagfirðinga en við það tækifæri var Jóni F. Hjartarsyni veitt sérstök viðurkenning frá Menningarsjóði KS fyrir mikið og gott starf við uppbyggingu Fjölbrautaskóla Norðurlan...
Meira

Kólnar í veðri

Spáin gerir ráð fyrir vestan 3 - 8 m/s og léttskýjuðu veðrið. Hiti verðir nálægt frostmarki í dag samkvæmt spá. Í kvöld gengur hann í norðan 10 - 15 með stöku él og frosti upp á 2 - 8 gráður. Hálka og hálkublettir eru á ...
Meira

Öfugsnúin veðrátta

Feykir.is fékk ábendingu frá glöggum lesanda að margt er orðið öfugsnúnara í þessu landi en áður og þá erum við ekki síst að tala um veðrið núna skömmu fyrir jól. Lesandinn segist  kíkja oft á veðurspána í gegnu...
Meira

Ása Svanhildur sigraði í Söngkeppni Friðar

  Söngkeppni félagsmiðstöðvarinnar Friðar í Skagafirði fór fram síðasta föstudag í Húsi frítímans þar sem skagfirsk ungmenni reyndu með sér í söng. Sigurvegarinn fer áfram í Norðurlandskeppni sem haldin verður í janú...
Meira

Fréttir úr Fljótunum

Það er margt að gerast í Fljótunum þessa dagana eins og lög gera ráð fyrir á þessum árstíma og sendi Arnþrúður Heimisdóttir fréttir af því helsta en skólakrakkar fengu m.a. kennsku í að kveikja upp eld, léku lúsíur á...
Meira

Síðasti heimaleikur fyrir jól

Tindastóll leikur síðasta leik sinn í Iceland Express deildinni í kvöld þegar Fjölnismenn koma í heimsókn. Um afar mikilvægan leik er að ræða hjá liðinu, en með sigri skera þeir sig nokkuð frá fallsætunum og geta haldið þo...
Meira

Jólamót UMSS í frjálsum

Jólamót UMSS í frjálsíþróttum verður haldið í Íþróttahúsinu á Sauðárkróki sunnudaginn 20. desember. Mótið hefst kl. 13 og lýkur um kl. 17.  Keppt verður í öllum aldursflokkum. Keppnisgreinar: 35m hlaup, hástökk, stangar...
Meira