Skagafjörður

Vaxandi norðaustanátt og ofankoma

Veðrið virðist vera gott þessa stundina á Norðurlandi vestra en Veðurstofan gerir ráð fyrir vaxandi norðaustanátt og ofankomu í kvöld. Annars er spáin þannig fyrir aðfangadag: Strandir og Norðurland vestra Vaxandi norðaus...
Meira

Helgihald um jól og áramót í Sauðárkróksprestakalli

Aftansöngur og miðnæturmessa verður í Sauðárkrókskirkju í kvöld en helgihald í prestakallinu um jól og áramót verður með eftirfarandi hætti:   24.desember Aftansöngur kl.18. Pétur Pétursson syngur einsöng.      ...
Meira

Ríkisstjórnin fann breiðu bökin

Einar K. Guðfinnsson alþingismaður segir að ríkisstjórnin hafi fundið breiðu bökin til þess að bera hærri skatta og hlífa öðrum. Nýju lögin um orku og auðlindaskatta eru dæmi um þetta. Einar er þungorður um nýju skatt...
Meira

Íbúum fjölgar á Norðurlandi vestra

Nú liggja fyrir tölur um íbúafjölda í einstökum sveitarfélögum hinn 1. desember 2009. Þá voru íbúar með lögheimili á Íslandi 317.593. Ári áður var íbúafjöldi 319.756 og er fækkun milli ára því um 2.163 íbúa eða 0,7%. ...
Meira

Skatan var borðuð ef hún var til

Guðbrandur Þorkell Guðbrandsson á Sauðárkróki hafði samband við Feyki.is og langaði að prjóna við leistinn eins og hann orðaði það sjálfur, í tilefni allrar þeirrar umræðu um skötuna sem einkennir daginn í dag. Guðbrand...
Meira

Skötuveisla í Sveinsbúð

Nú fer skötuilmurinn að færast yfir borg og bý og mörg félagasamtök bjóða vinum og velunnurum upp á veislu. Félagar í björgunarsveitinni Skagfirðingasveit á Saðárkróki verða með árlegt skötuhlaðborð sem hefst kl. 11.00...
Meira

Margir sóttu um stöðu verkefnastjóra

Alls sóttu tuttugu og fjórir um starf verkefnastjóra í atvinnumálum þar sem Sveitarfélagið Skagafjörður og Skagafjarðarhraðlestin sameina krafta sína í  sérstökum verkefnum á sviði atvinnuþróunar í Skagafirði. Einn ós...
Meira

Búnaðarsamband Skagfirðinga á móti því að leggja niður sjávarútvegs- og landbúnaðarráðuneyti.

Stjórn Búnaðarsambands Skagfirðinga sem er skipuð formönnum búgreinafélaga í Skagafirði, Félags sauðfjárbænda í Skagafirði, Félags kúabænda í Skagafirði, Félags loðdýrabænda í Skagafirði, Hrossaræktarsambands Skagfirði...
Meira

Sveitarfélagið Skagafjörður rekið með 78 m.kr. halla árið 2010

Fjárhagsáætlun Svf. Skagafjarðar fyrir árið 2010 var samþykkt á síðasta sveitarstjórnarfundi en þar er gert ráð fyrir hallarekstri upp á rúmlega 83 milljónir króna þegar rekstur A-hluta  er reiknaður. Minnihlutinn lét bóka
Meira

Skinfaxi 100 ára

Skinfaxi, blað Ungmennafélags Íslands, fagnar merkum tímamótum í sögu blaðsins um þessar mundir, en 100 ár eru síðan fyrsta blaðið var gefið út.  Frá því að fyrsta blaðið var gefið út í október 1909 hefur það verið ge...
Meira