Skagafjörður

Kveikt á perunni

Í tilefni Alþjóðlegrar athafnaviku 16. – 22. nóvember n.k. hefur verið ákveðið að bjóða til opinna funda á Norðurlandi vestra. Líkt og norðurljósin varpa birtu á dimmum vetrarkvöldum er ætlunin að lýsa upp skammdegið með...
Meira

Leikir hinna ungu og efnilegu

Hinir ungu og efnilegu leikmenn í öðrum flokki Tindastóls í knattspyrnu munu leika tvo æfingaleiki á næstunni en strákarnir munu spila stórt hlutverk í liði meistaraflokks næsta sumar. Þjálfari liðisns er líkt og hjá meistaraflo...
Meira

Höfum íbúaskrár réttar

Sveitarfélög á Norðurlandi vestra hvetja á heimasíðum sínum til þess að íbúar tilkynni aðseturskipti fyrir 1. desember til þess að íbúaskrá sveitarfélaga verði sem réttust. Er íbúum bent á að hafa samband við sveitaskrifs...
Meira

Hamingjuleit í dúr og moll

Fimmtudaginn 19. nóvember kl. 20:00 verða tónleikar í Auðunarstofu á Hólum í Hjaltadal. Þar munu þeir  Svavar Knútur, trúbador, og Aðalsteinn Ásberg, skáld og tónsmiður sem flytja frumsamið efni í tónum og tali. Efnisskrá kv...
Meira

Kraftur á fullum krafti

Það er mikið búið að gerast undanfarið og verður mikið um að vera í Reiðhöllinni á Króknum í kvöld en nú stendur undirbúningur sem hæst fyrir Kraft 2009. Það hefur verið mikill erill í reiðhöllinni þar sem menn eru ...
Meira

Fjölmenni á kynningarþingi í Verinu

Nú stendur yfir fjölmennt kynningarþing í Verinu á Sauðárkróki þar sem verbúar kynna starfsemi sína auk þess sem einstök verkefni verða kynnt fyrir gestum. Þingið hófst kl. 13.30 og lýkur um kl.17 í dag. Verbúarnir Gísli ...
Meira

Iðnaðarmenn að störfum á Króknum

Ljósmyndari Feykis skaust einn rúnt í gær og myndaði iðnaðarmenn úr fjarlægð í hádegissólinni. Verið var að vinna við nýja viðbyggingu verknámshúss Fjölbrautaskóla Norðurlands vestra og sömuleiðis voru iðnaðarmenn á ful...
Meira

Mælingar í Hlíðahverfi

Þessa dagana eru mælingarmenn á  vegum Gagnaveitunnar á ferðinni í Hlíðahverfi á Sauðárkróki.  Verið er að staðsetja ljósleiðaralagnirnar með GPS tæki fyrir lagnagrunn sveitarfélagsins. Í langflestum tilfellum þurfa þ...
Meira

Tilkynning frá lögreglunni á Sauðárkróki

Lögreglan á Sauðárkróki vill koma á framfæri við ökumenn að gæta ítrustu varúðar vegna mikillar ísingar á vegum í sýslunni.  Tvö umferðarslys hafa orðið á jafn mörgum dögum í Skagafirði sem beinlínis má rekja til sl
Meira

Já, nei það er hinn Helginn

Helgi Rafn Viggósson fór á kostum í leik Tindastóls á móti Stjörnunni í gær og að því tilefni þótti blaðamanni Körfunnar við hæfi að taka við hann viðtal þar sem hann óskaði Helga meðal annars til hamingju með nýfætt...
Meira