Skagafjörður

Nemendur gera það gott

Nemendur á námskeiðinu Hátíðir og viðburðir á Hólum eru þegar farnir að reyna fyrir sér í atvinnulífinu. En tveir nemendur, þau Sif Helgadóttir og Geir Gígja  tóku að sér að sjá um skipulagningu og framkvæmd veislu fyrir...
Meira

Nytjaskógrækt í Valadal

Norðurlandsskógar hafa gert skógræktarsamning við landeigndur í Valadal. Næs samningurinn til  21,5 ha lands þar sem stunduð verður nytjaskógrækt.
Meira

50% fjölgun á atvinnuleysisskrá

Mikið hefur fjölgað á atvinnuleysisskrá síðustu þrjár vikurnar eða úr um 88 og upp í 133 eins og staðan er í dag. Hefur því atvinnulausum fjölgað um 50% á nokkrum vikum.  Enn er eitthvað um laus störf á starfatorgi Vinnumá...
Meira

Tindastóll áfram í Subway-bikarnum

Tindastóll sigraði B-lið Vals í dag í 32-liða úrslitum Subway-bikarsins með 84 stigum gegn 68. Staðan eftir fyrsta leikhluta var 29-18 fyrir Tindastól og í hálfleik 52-32. Í þriðja leikhluta náðu strákarnir rúmlega 30 stiga fo...
Meira

Séra Hjálmar stökk beint á toppinn með Hjartslátt

Hjartsláttur séra Hjálmars Jónssonar er mest selda bókin í Bókabúð Máls og menningar samkvæmt metsölulista verslunarinnar sem birtur var á föstudaginn. Í öðru sæti eru Svörtuloft Arnaldar Indriðasonar. Árangur Hjálmars er
Meira

Torfbæirnir á heimsminjaskrá?

Mogginn segir frá því að nú er unnið að undirbúningi tilnefningar  íslenska torfbæjarins á heimsminjaskrá UNESCO. Yfirlitsskrá um þær minjar hér á landi sem til greina kemur að sækja um að fari á heimsminjaskrána verður v...
Meira

Lyf við minkapestinni ekki til á landinu

Rúv.is hefur eftir Einari Einarssyni loðdýrabónda á Ytra Skörðugili í Skagafirði, að hann gagnrýni að ekki hafi verið til lyf við lungnapestinni sem upp kom á minkabúi hans í síðustu viku. Um 2600 dýr eru dauð úr pestinni, en...
Meira

Fótbrotnaði á leið til rjúpna

Maður fótbrotnaði á leið til rjúpna í Skagafirði síðastliðinn föstudagsmorgun. Maðurinn var, ásamt félögum sínum, kominn skammt á veg upp Sæmundarhlíð er hann rann til á svelli með fyrrgreindum afleiðingum. Félagar mannsi...
Meira

Skoðunarferð í Flugbjörgunarsveitarhúsið

Fimmtudaginn 29.október síðastliðinn fór 2.bekkur Varmahlíðarskóla í skoðunarferð í Björgunarsveitarhúsið í Varmahlíð. Undir dyggri og góðri leiðsögn frá Guðmundi Guðmundssyni formanni Björgunarsveitarinnar og Guðm...
Meira

Hver að verða síðastur til að sjá Rúa og Stúa

Leikfélag Sauðárkróks hefur undanfarið sýnt barnaleikritið Rúa og Stúa eftir Skúla R. Hilmarsson og Örn Alexandersson í leikstjórn Þrastar Guðbjartssonar.  Alls eru 7 sýningar búnar og hafa gengið ljómandi vel, ekki einu sinn...
Meira