Skagafjörður

Jóhann og Rúna íþróttaknapar ársins

Jóhann R. Skúlason og Rúna Einarsdóttir-Zingsheim voru valin íþróttaknapar ársins 2009 í mikilli uppskeruhátíð  hestamanna sem fram fór á Broadway um síðustu helgi.  Á vef LH segir að oft hafi verið erfitt að velja íþró...
Meira

Þessar stofnanir eiga auðveldara með að draga saman seglin

Álfheiður Ingadóttir ráðherra svarar í þessari viku fyrirspurnum Feykis er varða niðurskurð á heilbrigðisstofnanirnar á Sauðárkróki og á Blönduósi. Í svari Álfheiðar kemur m.a. fram að hún telji að þessar stofnanir séu...
Meira

Sjóvá opnar skrifstofu á Króknum

Sjóvá hefur opnað á nýjan leik umboð sitt að Skagfirðingabraut 9a. Eins og lesendum Feykis er kunnugt um sleit Sparisjóður Skagafjarðar samstarfi sínu við Sjóvá og tók upp samstarf við VÍS. Frá því það gerðist hafa farið f...
Meira

Kæru sveitungar ! Bréf frá Maddömum

Nú er þakið komið á Maddömukot og viljum við þakka ykkur fyrir veittan stuðning, aðstoð og hlýhug. Maddömur eru ungur og ferskur félagsskapur í mótun. Við höfum í hyggju að skapa okkur ákveðnar hefðir bundnar við vissa ty...
Meira

Króksblót 2009

Í nokkurn tíma hefur staðið yfir undirbúningur að þorrablóti sem fyrirhugað er að halda á Sauðárkróki, fyrir Króksara og gesti þeirra. Það eru nokkrir einstaklingar úr árgangi 1957 sem hafa tekið sig saman og verið að vinna...
Meira

Einar spyr um reglur um lágmarksbirgðir dýralyfja

 Einar K. Guðfinnsson lagði í gær fram fyrirspurn til  sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra um lágmarksbirgðir dýralyfja en tilefnið var tilvikin í minkabúum í Skagafirði þar sem upp kom skæð sótt sem ekki var unnt að br...
Meira

Nýtt frumvarp til breytinga á lögum um stjórn fiskveiða

Í gær lagði sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra Jón Bjarnason fram á Alþingi nýtt frumvarp. Frumvarpið er samið  í sjávarútvegs- og landbúnaðarráðuneytinu, en með því eru lagðar til breytingar á lögum nr. 116/2006, ...
Meira

Villt þú verða tjaldvörður ?

Það er ekki ráð nema í tíma sé tekið en það vita menn hjá sveitarfélaginu Skagafirði og því hefur nú verið auglýst eftir rekstraraðila fyrir tjaldsvæðin í Varmahlíð og á Sauðárkróki fyrir sumarið 2010. Er þarna um a...
Meira

Hálka og hálkublettir víðast á vegum

Hálka og eða hálkublettir eru víðast hvar á vegum þennan morguninn og full ástæða að fara að öllu með gát. Á Sauðárkróki var mikil ísing á götum í morgun þó  svo að vefurinn hafi ekki fregnir af neinum slysum. Veðursp
Meira

Laugdælir - Tindastóll í bikarnum.

Í gær var dregið í 16 liða úrslit Subway bikarkeppninnar. Tindastóll drógst gegn 2. deildar liði Laugdæla á útivelli. Umferðin verður leikin dagana 5. - 7. desember.  Það eru fáir stórleikir í þessari umferð. Snæfell og Hama...
Meira