Skagafjörður

Sauðárkrókur, Sauðárkrókur Blönduós kallar...

Farskólinn hefur tekið í notkun nýjan fjarmenntabúnað í nýju námsveri fjarnema á Þverbarut 1 á Blönduósi. Það eru Húnavatnshreppur og Blönduóssbær sem standa að námsverinu. Úr Farskólanum er annars það að frétta að
Meira

Gospelsveifla í Hólaneskirkju

Þriðjudagskvöldið 17. nóvember  næstkomandi verður létt dagskrá í tali og tónum í Hólaneskirkju á Skagaströnd kl. 20:30. Kirkjukór Glaumbæjarprestakalls í Skagafirði syngur undir stjórn Stefáns R Gíslasonar. Einsöngvari ...
Meira

Tindastólsmenn með frækinn sigur gegn Stjörnunni

Stólarnir urðu fyrstir til að leggja Stjörnumenn að velli í Iceland Express deildinni í körfubolta í gærkvöldi og það í Ásgarði. Barátta Tindastólsmanna var til fyrirmyndar og lokasekúndur æsispennandi en Stjarnan fékk bolta...
Meira

Maddömur óska eftir hita og rafmagni

Maddömur á Sauðárkróki hafa óskað eftir að Maddömukot, húsnæði sem sveitarfélagið útvegaði félaginu, verði tengt rafmagni og hitaveitu. Byggðaráð fól sveitarstjóra að ræða við Maddömurnar um erindið og árétta að ...
Meira

Kólnar heldur á morgun

Spáin er áfram með ágætum. Gert er ráð fyrir norðaustan 8-13 m/s, en heldur hvassara á annesjum. Yfirleitt þurrt í innsveitum, en annars dálítil væta í dag, en slydda á morgun. Hiti 2 til 7 stig, en kólnar heldur á morgun.
Meira

Skrifað undir á Old Trafford

Bræðurnir Stefán Arnar og Ingvi Hrannar Ómarssynir skrifuðu undir tveggja ára samning við Tindastól nú fyrir skemmstu.  Piltarnir sem eru miklir stuðningsmenn Manchester United, skelltu sér til Manchester um daginn og skrifuðu undir...
Meira

Unglambaskinn í fatalínu Eggerts feldskera

Í gær var kynnt ný fatalína er nefnist Born Again þar sem flíkur úr unglambaskinnum er aðaluppistaðan en skinnin eru af lömbum sem drepast við burð eða skömmu eftir hann.  Verkefnið er unnið í samstarfi Eggerts feldskera, Helg...
Meira

Stólarnir mæta toppliðinu í kvöld.

Tindastólsmanna bíður erfitt verkefni í kvöld þegar þeir halda í Garðabæinn. Andstæðingarnir eru Stjörnumenn, en þeir eru á toppnum í deildinni ásamt Njarðvík með 10 stig, eða fullt hús. Stjarnan rann þó á rassinn síða...
Meira

Verðkönnun á matvöruverði í Skagafirði

Verðlagseftirlit ASÍ gerði verðkönnun í matvöruverslunum í Skagafirði og víðsvegar á landinu í samstarfi við Ölduna, stéttarfélag, Einingu Iðju og AFL-Starfsgreinafélag og Drífanda stéttarfélag, þann 27. október sl.  Þega...
Meira

Jóhann og Rúna íþróttaknapar ársins

Jóhann R. Skúlason og Rúna Einarsdóttir-Zingsheim voru valin íþróttaknapar ársins 2009 í mikilli uppskeruhátíð  hestamanna sem fram fór á Broadway um síðustu helgi.  Á vef LH segir að oft hafi verið erfitt að velja íþró...
Meira