Skagafjörður

Kynningarþing í Verinu á föstudag

Feykir.is hafði samband við Gísla Svan Einarsson framkvæmdastjóra Versins Vísindagarða og spurði tíðinda.  -Sem betur fer er svo mikill áhugi á því sem er að gerast í Verinu að þessari spurningu er iðulega varpað fram segir ...
Meira

Tryllitæki af öllum hugsanlegum gerðum á Krafti 2009

Undirbúningur útivistar og sportsýningarinnar Krafts 2009 sem fram fer í Reiðhöllinni á Sauðárkróki um næstu helgi  er í fullum gangi og segir Eyþór Jónasson framkvæmdastjóri margt spennandi verða í gangi.  -Skotfélagið Ós...
Meira

Stefán Arnar og Ingvi Hrannar áfram hjá Tindastól

Bræðurnir Stefán Arnar og Ingvi Hrannar Ómarssynir hafa báðir skrifað undir tveggja ára samning við knattspyrnudeild Tindastóls sem leikur í þriðju deild á komandi leiktíð. Stefán Arnar er fæddur árið 1982 og hefur leikið m...
Meira

Jóladagatal Skagafjarðar

Sveitarélagið Skagafjörður mun gefa út jóladagatal fyrir desember, líkt og síðustu ár, þar sem viðburðir á aðventu og á jólum verða kynntir. Þeir sem hafa áhuga á að koma viðburðum á framfæri geta sent póst á gudrunb@s...
Meira

Nemendur Sjávarútvegsskóla SÞ á Hólum

Fimm nemendur úr Sjávarútvegsskóla Háskóla Sameinuðu þjóðanna dvelja á Hólum nú í vetur og stunda nám í fiskeldis- og fiskalíffræðideild. Við Sjávarútvegsskólann stunda 19 nám hérlendis og völdu fimm að sérhæfa sig á ...
Meira

Bókamarkaður í Safnahúsinu

Næstu tvær helgar verður haldinn bókamarkaður í Safnahúsi Skagfirðinga á Sauðárkróki þar sem hægt verður að gera góð kaup fyrir jólin.   Markaðurinn verður opinn  13. – 16. og 20. - 23. nóv. frá kl. 13-17. Mikið af ...
Meira

Minkar drepast á Ingveldarstöðum

Tugir minka hafa drepist úr lungnapest á Ingveldarstöðum á Reykjaströnd en virðist vera mun vægari en sú pest sem geisaði á Skörðugili. Mun færri dýr hafa drepist á Ingveldarstöðum en á Skörðugili, 1 – 3 dýr á dag en þa
Meira

Áfram hlýtt

 Þrátt fyrir að aðeins séu sex vikur til jóla er fátt í veðurfarinu þessa dagana sem minnir á þá árstíð og gerir spáin ráð fyrir áframhaldandi blíðu í dag og á morgun. Feykir.is mælir með að íbúar noti blíðuna til
Meira

Drög að nýjum samningi

Markaðsskrifsofa Norðurlands hefur  óskað er eftir framlengingu á samstarfssamningi við Sveitarfélagið Skagafjörð. Núverandi samningur rennur út um áramót. Hefur Atvinnu- og ferðamálanefnd Skagafjarðar falið sviðstjóra mennin...
Meira

Vel heppnað menningarkvöld

Menningarkvöld Nemendafélags FNV var haldið fyrir fullu húsi fimmtudagskvöldið 5. nóvember. Gestum var boðið upp á tónlistaratriði, dragsýningu, ljóðalestur, glærusýningu og búkmálun eða bodypaint. Meðal tónlistarflytjenda ...
Meira