Skagafjörður

6 mánaða fangelsi fyrir fíkniefnaeign

  Kona hefur í hérðasdómi Norðurlands vestra verið dæmd í 6 mánaða fangelsi fyrir að hafa haft í vörslu sinni á tattúvinnustofu á þáverandi heimili sínu þann 20. september sl. þegar lögreglan gerði þar húsleit: samtals ...
Meira

Nemendur FNV í Blönduvirkjun

Undir lok vorannar héldu  nemendur verknáms við FNV í náms- og kynnisferð upp í Blönduvirkjun. Það var tekið á móti nemendum í starfsmannahúsi virkjunarinnar þar sem nemendur þáðu glæsilegar veitingar. Eftir veitingarnar var...
Meira

Nemendur læra um fortamningar

Í síðustu viku fóru fram við Háskólann á Hólum fortamningar á tryppum á aldrinum eins til þriggja vetra. Umsjónarmaður námskeiðsins var Þórir Ísólfsson. Tilgangur fortamninga er fyrst og fremst undirbúningur fyrir hina eigi...
Meira

Reynist Feykir.is sannspár?

Feykir.is spáði því í janúarmánuði að Óskar Páll Sveinsson myndi fara alla leið með hið hugljúfa lag sitt Is it True. Undankeppnin í gærkvöld gaf góð fyrirheit og ljóst að Jóhanna Guðrún og félagar áttu hugi og hjörtu...
Meira

Silfurtenórinn hugljúfi lætur af einsöng

Árshátíð Karlakórsins Heimis var haldin laugardaginn 9. maí í Menningarhúsinu Miðgarði að viðstöddu fjölmenni. Til menningarsögulegra viðburða verður að teljast að silfurtenórinn hugljúfi, Sigfús Pétursson úr Álftagerð...
Meira

Ferð í Glerhallarvík á laugardag

Næstkomandi laugardag verður fyrsta ferð ársins með Ferðafélagi Skagafjarðar en gert er ráð fyrir að halda útivistadag í Glerhallarvík.   Í tilkynningu frá Ferðafélaginu eru Skagfirðingar og íbúar nágrannabyggða hvatti t...
Meira

Þingmenn fá greiddan ferðakostnað í eigin kjördæmi

BB segir frá því að þingmenn fá greiddan ferðakostnað í eigin kjördæmi. Þingmenn NV-kjördæmis, sem og þingmenn annarra kjördæma en Reykjavíkurkjördæmanna og Suðvesturkjördæmis, fá fasta upphæð mánaðarlega, sem nemur 90....
Meira

Evróvision í kvöld

Í kvöld verður ljóst hvort framlag Íslands til menningarauka Evrópu verður tekið gott og gilt af evrópubúum eða ekki. Hvort heldur sem er þá er lag Óskars Páls afbragðs gott lag og ætti skilið að komast áfram.      
Meira

Nýtið boðsmiðana!

Leikfélag Sauðárkróks er nú á lokametrunum með sýninguna Frá okkar fyrstu kynnum en sýning er í kvöld og sú síðasta annað kvöld. Mörg félög bjóða meðlimum sínum fría miða á sýninguna og er fólk eindregið hvatt til...
Meira

Saknar hennar enginn

Haft var samband við Feyki.is og beðið um að komið yrði á framfæri að kettlingur, þrílit læða, gul, grá og hvít, væri vistuð í húsi á Suðurgötunni á Króknum og hennar gætt fyrir ástsjúkum högnum. Þeir sem kannast við ...
Meira