Skagafjörður

Boltamaraþon á Hofsósi í dag

Nemendur í 8 - 10 bekk Grunskaólans austan Vatna leggja í maraþon klukkan 12 á hádegi í kvöld en krakkarnir ætla að spila fótbolta í 12 klukkustundir og safna þannig áheitum í ferðasjóð sinn. Krakkarnir lofa höku bolta í anda...
Meira

Skipt um ljósastaura

Nú er verið að skipta um ljóssastaura á Hólaveginum á Króknum en þeir gömlu voru orðnir lúnir og beinlínis hættulegir og að sögn viðgerðamanna Rarik sem sinna skiptunum var merkilegt að enginn skyldi falla í vestanáttinni...
Meira

Metnaðarfullt þekkingarþing á Skagaströnd

Þekkingarþing Norðurlands vestra mun fara fram á Skagaströnd þriðjudaginn 19. maí. Dagskrá Þekkingarþingsins verður skipt í fjórar sambærilegar lotur, með mislöngum hléum á milli en fundarstjóri verður Þórarinn Sólmundars...
Meira

Gunnar Bragi þingflokksformaður

Þingflokkur framsóknarmanna valdi á fundi sínum í dag Gunnar Braga Sveinsson, 4. þingmann Norðurlandskjördæmis vestra sem formann þingflokksins. Þá var Sigurður Ingi Jóhannsson, suðurkjördæmi kjörinn varaformaður og Vigdís Hauk...
Meira

Hefur afmælisrit Leikfélagsins borist inn á þitt heimili

Eitthvað hefur borið á því að afmælisrit LS hafi ekki skilað sér í öll hús í sveitarfélaginu Skagafirði eins og til var ætlast. Stjórn LS segir á heimasíðu sinni að hún harmi það og biður því fólk að láta vita í sím...
Meira

Vortónleikar Tónlistarskólans

Hjá Tónlistarskóla Skagafjarðar verður mikil músíkveisla næstu daga því vortónleikar skólans eru að hefjast og munu nemendur sýna afrakstur vetrarins.           Tónleikarnir verða á eftirfarandi stöðum víðs v...
Meira

Gaman – saman, leik- og grunnskóli

Samstarfsverkefnið Gaman - saman hefur verið virkt í vetur í Grunnskólanum í Varmahlíð. Byggir þetta verkefni á gagnkvæmum heimsóknum milli skólanna. Skólahópur leikskólans hefur komið í skólann; á bókasafnið, í tölvutíma ...
Meira

Hús Frítímans breytir opnunartíma

Nú þegar sumarið er komið þá vill ýmislegt breytast. Þar á meðal breytist opnunartími Húss Frítímans frá og með þriðjudeginum 19. maí.               Húsið verður opið þriðjudaga – föstudaga frá k...
Meira

Myndlistarsýning á Furukoti

Börnin á Furukoti og Krílakoti ætla á laugardaginn milli 13 og 15 að bjóða aðstandendum sínum og bæjarbúum á myndlistarsýningu. Á sýningunni verða til sýnis þau verk sem börnin hafa unnið í vetur. Foreldrafélagið mun bj
Meira

Tannheilsa almennt góð með alvarlegum frávikum þó

Að sögn tannlæknanna Ingimunda Guðjónssonar og Eyjólfs Sigurðssonar á Sauðárkróki er tannheilsa barna í Skagafirði almennt góð með alvarlegum frávikum þó. Ingimundur segir að kerfi sem tannlæknar, heilsugæsla og skólar h...
Meira