Skagafjörður

Ungir framsóknarmenn á móti ESB

Stjórn félag ungra framsóknarmanna í Skagafirði samþykkti ályktun á stjórnarfundi sínum föstudaginn 15. maí þess efnis að ekki sé vænlegt að ganga til aðildaviðræðna við Evrópusambandið að svo stöddu. Ályktunin er svohlj...
Meira

Jafntefli í fyrsta leik Tindastóls

Tindastóll og Grótta skildu jöfn í fyrsta leik þeirra í í 2. deildinni.  Hvorugu liðinu tóks að skora mark. Gróttu er spáð efsta sæti deildarinnar enda hefur liðið styrkt sig verulega og hefur  góðum hópi leikmanna á að skip...
Meira

Sumaræfingar fyrir eldri iðkendur

Unglingaráð Tindastóls í körfubolta mun í sumar bjóða í fyrsta sinn  upp á markvisst sumarprógram fyrir eldri krakka en þá sem eru í Sumar TÍM.   Í tilkynningu frá ráðinu segir að þetta sé  kærkomið fyrir þá sem vilj...
Meira

Hreindís Ylva syngur einsöng

Hreindís Ylva Garðarsdóttir syngur einsöng með Skólakór Varmárskóla á morgun 16. maí kl 14.00 í hátíðarsal skólans. Hreindís söng einnig á  20 ára afmæli kórsins þá 10 ára hnáta og kórfélagi.       Skólakór...
Meira

Sigmundur þjálfar yngri flokka

Sigmundur Birgir Skúlason hefur verið ráðinn yfirþjálfari yngri flokka í knattspyrnu  hjá Tindastól. Sigmundur Birgir hefur lokið íþróttafræðinámi frá Háskóla Reykjavíkur. Sigmundur mun þjálfa 7., 6. og 5. flokk karla og kve...
Meira

Árbók Grunnskólans austan Vatna

Stefnt er að útgáfu sérstakrar árbókar sem  inniheldur einstaklings- og bekkjarmyndir af öllum nemendum skólanna þriggja auk mynda úr skóla- og félagslífi líðandi vetrar.  Allar myndir eru í lit og er auk þess hægt að fá eint...
Meira

Landbúnaður, veiði, Vesturland og Hólar

Miðvikudaginn 20. maí kl. 15 munu útskriftarnemar úr BA námi í ferðamálafræði kynna lokaverkefni sín við Háskólann á Hólum. Kynningin fer fram í kennslustofu ferðamáladeildar í skólahúsinu á Hólum og er opin almenningi.  ...
Meira

Mikil aðsókn í Vinnuskólann

Umsóknir í Vinnuskóla Skagafjarðar  streyma inn þessa dagana en frestur til að sækja um rennur út mánudaginn 18. maí . Í sumar er ungmennum 16-18 ára boðin þátttaka í Vinnuskólanum.  Starfsmenn vinnuskólans vinna nú baki bro...
Meira

Stefnir í metþátttöku í Sumar T.Í.M.

Mikil aðsókn er í Sumar T.Í.M. tómstundir, íþróttir og menningu fyrir börn fædd 2003-1997. Námskeiðin hefjast 8.júní og standa yfir í 8 vikur , eða til 31.júlí. Í boði eru 9 íþróttagreinar og yfir 20 námskeið. Skráningu ...
Meira

1000 manns sáu Frá okkar fyrstu kynnum

Ætla má að um 1000 manns hafi séð afmælissýningu  Leikfélags Sauðárkróks, Frá okkar fyrstu kynnum,  en húsfyllir var á öllum sýningu nema einni. Afmælisriti Leikfélags Sauðárkróks var dreift á öll heimili í Skagafirði...
Meira