Ungir framsóknarmenn á móti ESB
feykir.is
Skagafjörður
16.05.2009
kl. 17.09
Stjórn félag ungra framsóknarmanna í Skagafirði samþykkti ályktun á stjórnarfundi sínum föstudaginn 15. maí þess efnis að ekki sé vænlegt að ganga til aðildaviðræðna við Evrópusambandið að svo stöddu.
Ályktunin er svohlj...
Meira