Tíundi bekkur til Danmerkur
feykir.is
Skagafjörður
12.05.2009
kl. 10.15
Nú í morgunsárið lagði af stað í loftið til Danmerkur, föngulegur hópur 10. bekkinga úr Árskóla á Sauðárkróki. Þrátt fyrir bankahrun og alþjóða kreppu létu krakkarnir ekkert stöðva sig í fjáröflunum vetrarins.
Meira