Skagafjörður

Tíundi bekkur til Danmerkur

Nú í morgunsárið lagði af stað í loftið til Danmerkur, föngulegur hópur 10. bekkinga  úr Árskóla á Sauðárkróki. Þrátt fyrir bankahrun og alþjóða kreppu létu krakkarnir ekkert stöðva sig í fjáröflunum vetrarins.
Meira

Fjórða sæti yfir fyrirmyndarfyrirtæki ársins 2009.

Síðasta föstudag var niðurstaða úr könnun á Stofnun ársins 2009 kynnt á Hótel Nordica í Reykjavík. Sýsluskrifstofan á Sauðárkróki var þar í hópi minni fyrirtækja og lenti í 4. sæti  yfir fyrirmyndarfyrirtæki ársins 2009....
Meira

Styttist í fyrsta leik í 2.deildinni

Nú eru aðeins nokkrir dagar þar til flautað verður til leiks í 2.deildinni í knattspyrnu. Pepsi deildin og sú 1. hófst um liðna helgi en innan seilingar er 2.deildin. Laugardaginn 16. maí kl.14:00 leikur Tindastóll gegn Gróttu á Gró...
Meira

Opna-Norðurlandsmótið í Hestaíþróttum

Um næstu helgi 16.-17. maí, fer fram Opna-Norðurlandsmótið í Hestaíþróttum Á Hlíðarholtsvelli á Akureyri. Skráningu lýkur kl. 20:00, miðvikudaginn 13.maí og fer fram á heimasíðu Léttis.     Keppt er í eftirtöldum flokkum e...
Meira

Frjálsíþróttaskóli UMFÍ í sumar

Frjálsíþróttaskóli UMFÍ var starfræktur í fyrsta sinn í fyrra, þá á þremur stöðum, Sauðárkróki, Egilstöðum og Borgarnesi.  Vel þótti takast til og því er nú stefnt að því að skólinn verði starfræktur á fleiri ...
Meira

Skagafjörður í öðru sæti

Um helgina var sýningin Ferðalög og frístundir í Laugardalshöllinni. Skagafjörður vakti mikla athygli fyrir hönnun á básnum og hafnaði í öðru sæti í keppninni um athyglisverðasta sýningarrýmið. Það var Félag ferðaþjónu...
Meira

Tindastóll í 6. sæti

Fótbolti.net birtir smá saman spá þess efnis hvar liðin í 2. deildinni lendi eftir mótið í sumar. Voru fyrirliðar og þjálfarar deildarinnar fengnir til að spá og fengu liðin því stig frá 1-11 en ekki var hægt að spá fyrir s
Meira

Hólmfríður Sveinsdóttir ver doktorsritgerð sína

Hólmfríður Sveinsdóttir varði doktorsritgerð sína við matvæla- og næringarfræðideild HÍ og kallast hún Rannsóknir á breytileika próteintjáningar í þorsklirfum með aldri og sem viðbrögð við umhverfisþáttum. Hólmfríðu...
Meira

Hestaíþróttamót UMSS – úrslit

Um helgina fór fram á Hólum hestaíþróttamót UMSS. Vegna veðurs þurfti að fresta móti frá föstudegi fram á laugardag en hríð og leiðinda veður var á föstudeginum. Þokkalegt veður var þó um helgina og á sunnudegi lauk móti ...
Meira

Ópera Skagafjarðar frumsýnir á Uppstigningardag

Ópera Skagafjaðrar frumsýnir óperuna Rigoletto eftir G. Verdi í Miðgarði fimmtudaginn 21. maí kl. 20:30. Ópera Skagafjarðar var stofnuð síðla árs 2006 og var La Traviata fyrsta verkefni Óperu Skagafjarðar, sýnd víðs vegar um...
Meira