Skagafjörður

Kjördæmalest RÚV er lögð af stað

Í kvöld verður haldinn á Ísafirði kjördæmafundur fyrir Norðvesturkjördæmi og verður hann sendur út í beinni útsendingu á RÚV bæði í hljóð- og sjónvarpi. Þar sitja fyrir svörum efstu menn þeirra flokka sem bjóða fram í ...
Meira

Börn með stór hjörtu

Þessir dugmiklu krakkar, Einar Örn Gunnarsson, Silvía Sif Halldórsdóttir og Gréta María Halldórsdóttir héldu á dögunum tombólu til styrktar Þuríði Hörpu. Alls söfnuðust 15250 krónur sem krakkarnir komu með núna í morgun og f...
Meira

Frambjóðendur á ferð og flugi

Ásmundur Einar Daðason og Halldóra Lóa Þorvaldsdóttir frambjóðendur VG eru á ferð um Sauðárkrók í dag og heimsækja fyrirtæki. Með frambjóðendunum eru þau Sigurlaug Konráðsdóttir og Gísli Árnason.
Meira

Sigur í Lengjubikarnum

Tindastóll sigraði Víði með einu marki gegn engu í Lengjubikarnum í dag.  Leikið var í Akraneshöllinni og það var Ingvi Hrannar sem skoraði eina mark leiksins. 2.flokkurinn ásamt nokkrum leikmönnum sem voru að stíga uppúr meið...
Meira

Mikilvægi rannsókna og menntunar er ótvíræð

Fimmtudaginn 2. apríl var haldið málþing í Frímúrarahúsinu á Sauðárkróki um mikilvægi Háskólans á Hólum í samfélaginu. Áhersla var lögð á þrjú meginefni þ.e. hvernig starfsemi Hólaskóla geti verið þungamiðja í þ...
Meira

Úrvalshópar unglinga FRÍ - 5 valin úr UMSS

Nýráðinn unglingalandsliðsþjálfari FRÍ, Karen Inga Ólafsdóttir, hefur tilkynnt val sitt í úrvalshópa FRÍ.  Þessir hópar eru valdir á grundvelli ákveðinna viðmiða um árangur síðastliðið sumar og í vetur. Karen valdi f...
Meira

Deilt um hagsmunatengsl

Vísir segir frá því að hart var deilt um tengsl Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar við fyrirtækið Kögun í þættinum Sprengisandi í gærmorgun . Þar ræddu þau Sigmundur Davíð, Tryggvi Þór Herbertsson og Ólína Þorvarðardótti...
Meira

Hvatningarverðlaun til Grunnskólans austan Vatna

Mbl.is segir frá því að Félag íslenskra kennara í nýsköpunar- og frumkvöðlamennt veittu í dag Ritu Didriksen og Grunnskólanum austan Vatna viðurkenningu fyrir fyrirmyndarframboð á nýsköpunar- og frumkvöðlamennt í skólanum. Ri...
Meira

Rúmar tuttugu milljónir í menningarstyrki

Fyrri umsóknarfrestur ársins 2009 um verkefnastyrki Menningarráðs Norðurlands vestra rann út 12. mars sl. Alls bárust 78 umsóknir þar sem óskað var eftir rúmum 56 milljónum króna. Á fundi sínum, 23. mars sl., ákvað menningarr...
Meira

Fleiri kjósa nú en áður

Kjósendum í Norðvesturkjördæmi fjölgar á milli kosninga en 21.294 eru á kjörskrá vegna alþingiskosninga 25. apríl nk. samkvæmt tölum Hagstofunnar. Þeir voru 21.126 árið 2007 og 21.137 árið 1999.  Á kjörskrá í ár eru 10.91...
Meira