Skagafjörður

Námskeiðum vorannar óðum að ljúka

Segja má að nokkurs konar vorstemning ríki í Farskólanum þessa dagana, enda þótt vetur konungur virðist ekki  alveg tilbúinn að kveðja. Í síðustu viku lauk nokkrum námskeiðum sem staðið hafa yfir á vorönn: Tölvur 60+, Fagn...
Meira

KS-deildin - Þórarinn sigraði

Það var allt í boði, hraði,spenna og drama í lokakeppni Meistaradeildar Norðurlands sem haldin var í gærkveldi.  Í smalanum sáust þvílík tilþrif og sást vel að knapar voru vel undirbúnir fyrir þessa keppni.  Besta tímann e...
Meira

Draumaraddir með tónleika

Stúlknakór Norðurlands vestra verður með ferna tónleika í næstu viku. Draumaraddir norðursins er samstarfsverkefni Söngskóla Alexöndru, tónlistarskóla Austur og Vestur Húnavatnssýslu. Stúlkurnar í kórnum eru um 60 talsins  á...
Meira

FNV tapaði naumlega fyrir MB

Karfan.is segir frá því að Menntaskóli Borgarfjarðar tók á móti Fjölbrautarskóla Norðurlands vestra í karlakeppni Framhaldsskólamótsins í gær. Heimamenn leiddu lengstum en gestirnir jöfnuðu undir lokin ein heimamenn höfðu ...
Meira

Mikilvægi Háskólans á Hólum í samfélaginu

Háskólinn á Hólum efnir til málþings í Frímúrarahúsinu á Sauðárkróki í dag 2. apríl kl. 14 - 17.  Efni málþingsins er mikilvægi Háskólans á Hólum fyrir samfélagið og atvinnulífið.  Háskólar landsins leggja grunninn a...
Meira

Grænfáninn á Tröllaborg

Nú hefur leikskólinn Tröllaborg, sem er sameinaður leikskóli „út að austan“, sótt um að fá Grænfánann og mun verða fyrsti leikskólinn í Skagafirði sem flaggar fánanum. Skólinn hefur lokið skrefunum sjö, sem er grundvöl...
Meira

Ólafur á Mælifelli les Passíusálmana í 9. skiptið.

Á pálmasunnudag ætlar séra Ólafur Hallgrímsson fráfarandi prestur á Mælifelli að lesa Passíusálma Hallgríms Péturssonar. Lesið verður í Mælifellskirkju og hefst lesturinn kl. 13.30 og mun líklega standa fram yfir kvöldmat.  
Meira

Sjálfstæðismenn samþykkja framboðslista

Sjálfstæðismenn í Norðvestur kjördæmi samþykktu á dögunum framboðslista sinn fyrir komandi alþingiskosningar. Þá hefur Fannar Hjálmarsson verið ráðinn kosningastjóri  Sjálfstæðisflokksins í Norðvesturkjördæmi Norðurla...
Meira

Kór Menntaskólans við Hamrahlíð í heimsókn

Kór Menntaskólans við Hamrahlíð heimsótti Skagafjörð um síðusu helgi og söng m.a. fyrir nemendur 4. – 10. bekkjar Árskóla á Sauðárkróki. Kórinn hefur verið starfandi frá 1967 og verið áberandi í íslensku tónlistarlífi. ...
Meira

Sparisjóður Skagafjarðar í örugga höfn

 Stjórn AFL – sparisjóðs hefur ákveðið að nýta sér heimild í samþykktum sjóðsins til að auka stofnfé sjóðsins um 500 mkr.  Ástæða þessa er að treysta eiginfjárgrunn sjóðsins á þeim erfiðu tímum sem nú herja á ís...
Meira