Skagafjörður

192 án atvinnu

Samkvæmt vef Vinnumálastofnunar eru nú 192 einstaklingar á Norðurlandi vestra án atvinnu að einhverju að leiti.   Eitthvað er um að auglýst séu laus störf á svæðinu en upplýsingarnar hér að neðan fékk Feykir.is á vef Vinnum...
Meira

Frjálslyndir klárir með lista

Búið er að samþykja framboðslista Frjálslynda flokksins í Norðvesturkjördæmi. Sem fyrr mun formaður flokksins, Guðjónar Arnar Kristjánsson, leiða framboðið í kjördæminu. Athygli vekur að sjö bændur eiga sæti á framboðsl...
Meira

Húsfyllir í Reiðhöllinni á föstudag

Húsfyllir var í Reiðhöllinni Svaðastaðir á föstudagskvöldið er haldið var styrktarkvöld fyrir Þuríði Hörpu Sigurðardóttur. Fjöldi tónlistar og hestamanna komu fram á styrktarkvöldinu en allir sem að kvöldinu komu með ein...
Meira

Bróðir Svartúlfs sigurvegarar Músíktilrauna

Skagfirska/húnvetnska rokkrapp hljómsveitin Bróðir Svartúlfs kom sá og sigraði í úrslitakeppni Músíktilrauna sem fram fór í gærkvöldi í Listasafni Reykjavíkur en þar kepptu þær ellefu hljómsveitir sem komust áfram upp úr...
Meira

Mikið um framkvæmdir

Þegar skoðuð er fundargerð Skipulags- og byggingarnefndar Skagafjarðar má sjá að mikil framkvæmdagleði ríkir meðal Skagfirðinga eru hefur umsóknum um framkvæmdaleyfi síst fækkað. Meðal umsókna á síðasta fundi nefndarinnar ...
Meira

Ferð upp á von en ekki óvon

  Þuríður Harpa Sigurðardóttir lenti í alvarlegu hestaslysi vorið 2007. með þeim afleiðingum að hún lamaðist frá bringspölum og niður. Þuríður fer nú síðsumars til Delhí á Indlandi þar sem hún hyggst leita bótar meina...
Meira

Kokkakeppni Árskóla

Í gær var haldið í þriðja skiptið kokkakeppni Árskóla en þar keppa nemendur 9. Og 10. bekkjar sem eru í matreiðslukennslu, sín á milli. Krakkarnir elda og framreiða matinn eftir kúnstarinnar reglum og dómarar gefa svo stig ...
Meira

Skemmtikvöld starfsbrautar

Skemmtikvöld starfsbrautar FNV var haldið miðvikudagskvöldið 1. aprí. Kvöldið tóks mjög vel en allir  nemendur brautarinnar komu að undirbúningi, framkvæmd og frágangi skemmtikvöldsins með einhverjum hætti. Flestir voru með at...
Meira

Nýir ritstjórar taka við Visitskagafjordur.is

Vefsmiður og ritstjóri nýju ferðavefsíðunnar www.visitskagafjordur.is, Jón Þór Bjarnason ferðamálafræðingur, hefur nú formlega skilað vefnum af sér til Sveitarfélagsins Skagafjarðar.      Eftir námskeið í umsjón og st...
Meira

Stærðfræðikeppni 9. bekkinga

Stærðfræðikeppni 9. bekkinga á Norðurlandi vestra fór fram 18. mars.  Efstu 16 komast áfram í úrslitakeppnina föstudaginn 17. apríl en þá verður Stærðfræðidagur FNV.   Þeir sem komast áfram eru, í stafrófsröð:   Ar...
Meira