Skagafjörður

Hótel Tindastóll fær viðurkenningu

Í gær afhenti stjórn Fegrunarsjóðs Sparisjóðs Sauðárkróks eigendum Hótel Tindastóls umhverfisviðurkenningu. Á meðfylgjandi mynd eru tveir stjórnarmenn sjóðsins þeir Árni Bjarnason og Árni Blöndal og milli þeirra eigendur h
Meira

Gísli áréttar fyrri bókanir VG

Sveitarstjórn Skagafjarðar staðfesti á fundi sínum í gær með níu atkvæðum ákvörðun Byggðaráðs um að taka lán hjá lánasjóði íslenskra sveitarfélaga fyrir byggingu leikskóla við Árkíl 2 á Sauðárkróki.  Gísli Árnas...
Meira

Verklegur morgunverður

Nemendur í námskeiðinu Gestamóttaka, gististaðir og veitingar á Háskólanum á Hólum voru í verklegri kennslu í síðustu viku og sáu þá um morgunmat fyrir starfsfólk skólans og samnemendur í deildinni. Þetta var verkleg æfi...
Meira

Opnun kosningamiðstöðvar VG

Vinstrihreyfingin - grænt framboð opnar kosningamiðstöð að Aðalgötu 21 á Sauðárkróki á skírdag, fimmtudaginn 9. apríl kl. 18. Jón Bjarnason og Ásmundur Einar Daðason flytja ávörp, boðið verður upp á tónlistaratriði, s...
Meira

Glæsileg Sæluvika framundan

Það er óðum að koma mynd á Sæluviku Skagfriðinga sem í þetta sinn stendur frá sunnudeginum 26. apríl til sunnudagsins 3. maí. Menningarhúsið í Miðgarði verður loksins opnað og verða þar glæsilegir tónleikar svo sem sönglag...
Meira

Fimm hljóta styrk 17 hafnað

Á stjórnarfundi Vaxtarsamnings Norðurlands vestra, fimmtudaginn 2. apríl sl., var fjallað um umsóknir. Alls höfðu borist 27 umsóknir um styrki, samtals að upphæð kr. 54.682.920. Fimm flutu styrk, fimm umsóknum var frestað og öðrum ...
Meira

Tekist á um vorið

Nú er sá tími þegar vetur og sumar takast á um hvor á að hafa yfirhöndina með vorið. Annan daginn er hríð hinn sól og blíða. Vængjaðir vorboðar eru komnir til landsins, krókusar hafa opinberað fegurð sína og fólk bíður eft...
Meira

Þrír vinningar ósóttir

Dregið var í happadrætti til styrktar Þuríði Hörpu í Reiðhöllinni Svaðastaðir sl. föstudag. Enn eru ósóttir þrír vinningar. Komu þeir á númerin 238 sem er folatollur undir Hnokka frá Þúfum. 311 sem er reiðjakki með örygg...
Meira

Tónleikar með Margrét Eir á skírdag

Að kvöldi skírdags syngur Margrét Eir lög úr ýmsum áttum við undirleik Barkar Hrafns Birgissonar gítarleikara Jagúar og Rögnvaldar Valbergssonar organista í Sauðárkrókskirkju. Í hléi verður síðaustu kvöldmáltíðarinnar min...
Meira

Botninum náð

Gunnsteinn Björnsson forstjóri Sjávarleðurs á Sauðárkróki telur að botninum sé náð varðandi sölutregðu á skinnum.  Sjávarleður sem einnig er þekkt sem Atlantic Lether var með sýningarbás i Hong Kong fyrir helgi. Gunnste...
Meira