Skagafjörður

Öll veður styttir upp um síðir

Eftir óveður gærdagsins er allt á kafi í snjó en vaskir snjómokarar hafa verði að síðan síðla næstur og ættu allar helstu leiðir að vera orðnar færar þó ber að vara við mikilli hálku. Á Sauðárkróki er vægast sagt a...
Meira

Guðbjartur efstur

Úrslit eru ljós í netprófkjöri Samfylkingarinnar í Norðvesturkjördæmi 6. - 8. Mars. Kosningu lauk kl. 16:00 í dag, sunnudaginn 8. mars. Guðbjartur Hannesson vann yfirburðarsigur og leiðir því lista Samfylkingar.     Alls gr...
Meira

Strákarnir okkar án kana á morgun

Karfan.is segir frá því að Tindastólsmenn munu tefla fram alskagfirsku liði á morgun þegar þeir heimsækja Breiðablik í Smárann í úrslitaleik um síðasta sætið í úrslitakeppninni. Bandaríkjamaðurinn Alphonso Pugh meiddist ...
Meira

Kosning hafin í prófkjöri Samfylkingar

Kosning í prófkjöri Samfylkingarinnar í Norðvesturkjördæmi hófst nú kl. 12:00 og stendur til kl. 16:00 á sunnudag. Úrslit verða kynnt á kosningaskrifstofu Samfylkingarinnar á Akranesi,Stillholti 16 – 18, á sunnudagin kl. 18:00.
Meira

Líf mitt með Barbie

   Guðrún Helgadóttir, prófessor við ferðamáladeild Hólaskóla, verður fimmtug þann 9. mars næstkomandi. Guðrún mun í tilefni dagsins halda fyrirlestur á vegum Ósýnilega félagsins undir heitinu líf mitt með Barbie en Barbie h...
Meira

Vígslutónleikar á Hofsósi

Laugardaginn 7. mars klukkan 15:00 verður nýji Yamaha C3 flygillinn í Höfðaborg formlega tekinn í notkun. Í tilefni af því verður slegið upp vígslutónleikum á Hofsósi en þar koma fram Thomas R. Higgersson, Jón Bjarnason, Martein...
Meira

Tindastóll á Samkaupsmót

Krakkarnir í minnibolta yngri eða í 3. og 4. bekk, ætla að taka þátt í Samkaupsmótinu í körfubolta um helgina, en það er haldið nú í 19. sinn í Reykjanesbæ. Alls verða það um 10 leikmenn sem fara ásamt þjálfara sínum...
Meira

Framtíð og fjárhagsleg staða Hóla verði tryggð

 Tilsjónarmaður reksturs Háskólans á Hólum hefur sent sveitarfélaginu Skagafirði tölvupóst varðandi tillögur hans um uppgjör skulda Hólaskóla við sveitarfélagið og fyrirtæki þess.     Var málið tekið fyrir á Byggðará
Meira

Hús frítímans hugsanlega leigt undir viðburði

  Hús frítímans var eins og Feykir.is greindi frá nú fyrr í morgun formlega opnað almenningi í gær. Húsið er stórt með miklum salarkynnum og hefur Félags- og tómstundanefnd fengið erindi þess efnis að hugsanlega verði húsi...
Meira

Leikvellir í neðri bænum að komast á dagskrá?

Feykir greindi frá því síðastliðið sumar að mikil óánægja hefur ríkt meðal dagmæðra sökum aðstöðuleysis þeirra sem starfa í neðri bænum á Sauðárkróki. Leikvellir í neðri bænum eru margir hverjir úreldir og beinlí...
Meira