Skagafjörður

Karl hættir í pólitík

BB segir frá því að Karl V. Matthíasson, þingmaður Samfylkingarinnar í NV-kjördæmi hefur ákveðið að hætta þingmennsku í vor. Karl bauð sig fram í annað sæti á lista Samfylkingarinnar í prófkjöri flokksins fyrir stuttu en...
Meira

Skeiðfélag stofnað á Króknum

Skeiðfélagið  Kjarval  var stofnað þann 9. mars síðastliðinn, í anddyri Reiðhallarinnar Svaðastöðum á Sauðárkróki.  Stofnfélagar voru 25.  Þessi félagsskapur er áhugamannafélag og er opinn öllum, sem hafa áhuga á þe...
Meira

Sjálfstæðismenn í Ljósheimum í kvöld

Kosningabarátta frambjóðenda Sjálfstæðisflokksins í Norðvesturkjördæmi er komin á fulla ferð. Miðvikudagskvöldið 11. mars þ.m. munu allir frambjóðendur í prófkjörsslagnum verða á fundi í félagsheimilinu Ljósheimum við Sa...
Meira

Æfingar í allskonar veðri.

Strákarnir í fótboltanum hjá Tindastól sem búsettir eru fyrir sunnan æfa saman eins vel og hægt er.  Í vetur hafa þeir haft ÍR völlinn til afnota á ákveðnum tímum sem alls ekki hafa verið góðir og alltof seint á kvöldin. ...
Meira

Fríður hópur á Samkaupsmóti

Það var fríður hópur krakka í 2. - 4. bekk á  Sauðárkróki  sem hélt á Samkaupsmót um síðustu helgi ásamt þjálfara og foreldrum. Alls fóru 9 leikmenn á mótið sem haldið var í 19. skiptið. 850 krakkar voru skráðir til l...
Meira

Skagfirska mótaröðin 2009

Skagfirska mótaröðin 2009   Annað keppniskvöld Skagfirsku mótaraðarinnar verður í kvöld 11.feb í Reiðhöllinni Svaðastöðum og hefst kl 20:00. Keppt verður í tölti að þessu sinni og mun 2.-flokkur byrjar. Fjölmennt lið mu...
Meira

Ekki eldur - bara æfing

Það brá mörgum Króksaranum í brún í gærkvöld þegar sjá mátti allt lið slökkviðliðsins við Aðalgötuna. Ekki var þó um elda að ræða heldur voru menn að æfa reykköfun. Húsið sem fékkst til æfinga er happadrættishús...
Meira

Sauðárkrókshrossin – skráning á ráðstefnu hafin

Sögusetur íslenska hestsins stendur fyrir ráðstefnu um Sauðárkrókshrossin, laugardaginn 21. mars 2009. Ráðstefnan fer fram í Frímúrarahúsinu, Borgarmýri 1 á Sauðárkróki og hefst kl. 13.00.   Fundirstjóri verður Víkingur Gunn...
Meira

Aðalfundur Frjálsíþróttadeildar UMFT haldinn í gær

Aðalfundur Frjálsíþróttadeildar UMF Tindastóls var haldinn í Vallarhúsinu á Sauðárkróksvelli í gærkvöldi. Deildin er skuldlaus og var á síðasta starfsári rekin með nokkrum hagnaði. Ný stjórn var kjörin, en hana skipa: 
Meira

Svín á hverjum bæ á Langholti á landnámsöld

Rannsóknir bandaríska SASS-teymisins (Skagafjörður Archaeological Settlement Survey) hafa leitt í ljós að svín voru haldin á hverjum bæ á Langholti á landnámsöld. Fundist hafa tennur úr svínum á flestum bæjunum og þeim kom á ...
Meira