Skagafjörður

Hús frítímans vígt í gær

Hús frítímans var vígt við hátíðlega athöfn seinni partinn í gær. Í upphafi athafnarinnar var húsið formlega fært í hendur frístundadeildar. Því næst var skrúðaganga frá Fjölbrautaskóla að Húsi frítímans. Það voru s
Meira

Söngskemmtun í Villa Nova

Í tilefni af alþjóðlegs degi kvenna sem verður á sunnudaginn næsta verður boðið upp á hátiðarsöngdagskrá í Villa Nova frá kl. 14:00 til 17:00. Þeir sem koma fram eru: Kl. 14:00 syngja söngnemendur skólans Kl. 15:00 syngur stú...
Meira

KS deildin á Rúv í kvöld

1. þáttur af fjórum um KS deild og hestamenningu á Norðurlandi vestra undir heitinu Dansað á fáksspori fer í loftið á Rúv klukkan 18:30 í kvöld. Þættirnir eru framleiddir af Skottu ehf. en fyrirtækið er í eigu Árna Gunnarsson...
Meira

Fyrstu háhraðatengingar Símans og Fjarskiptasjóðs í gagnið í dag

Fyrstu háhraðatengingar í verkefni Símans og Fjarskiptasjóðs verða teknar í gagnið í dag þegar tengdir verða nokkrir bæir í Hjaltadal í Skagafirði. Fyrsta formlega tengingin verður á Kálfsstöðum klukkan 13 á morgun, fimmtudag...
Meira

Spútnik, Von og Geiri á Skagfirðingakvöldi

Skagfirðingakvöldið verður n.k. laugardag á Players. Dagsskráin hefst kl. 23 með hljómveitinni “The Lame Dudes”. Þeir hita mannskapinn upp með frumsömdum blús og fl. Hljómsveit Geirmundar Valtýssonar hefur leik um miðnættið og...
Meira

Hús frítímans vígt í dag

Hús frítímans við Sæmundargötu á Sauðárkróki verður vígt formlega síðar í dag.  Athöfnin hefst kl. 16.30 með skrúðgöngu frá Fjölbrautaskólanum. Gengið verður fram hjá Árskóla og íþróttavellinum og komið að Húsi f...
Meira

Nemandi frá FNV í úrslit eðlisfræðikeppni framhaldsskólanemenda

Davíð Örn Þorsteinsson, nemandi á eðlisfræðistíg FNV, komst áfram í eðlisfræðikeppni framhaldsskólanemenda.  Forkeppni Landskeppninnar í eðlisfræði var haldin í febrúar og tóku 186 nemendur úr 15 skólum þátt að þessu s...
Meira

Sannkölluð veisla í KS Deildinni

Í gærkvöldi fór fram töltkeppni í KS Deildinni í Svaðastaðahöllinni á Sauðárkróki. Keppni var hörð og eftir æsispennandi forkeppni stóð Ólafur Magnússon uppi sem sigurvegari, eftir að dómarar höfðu ákveðið sætisröð...
Meira

Á faraldsfæti með ferðamálanemum

 Nemendur  á 1. ári ferðamálafræði við Háskólann á Hólum brugðu á dögunum undir sig betri fætinum og héldu í vettvangsferð.Var tilgangur ferðarinnar að komast í beina snertingu við viðfangsefnið. Annað er erfitt að l
Meira

160 án atvinnu

 Þann 4. mars voru 160 manns án atvinnu á Norðurlandi vestra þar af 25 á Siglufirði. Atvinnuleysi mælist mun meira hjá körlum en konum en karlarnir eru 104 flestir á Sauðárkróki og í nágrenni eða 37 konurnar eru einnig flestar á...
Meira