Skagafjörður

Jón Bjarnason efstur hjá VG

Jón Bjarnason hlaut afgerandi kosningu í fyrsta sætið í forvali VG í Norðvesturkjördæmi     Niðurstaða forvalsins í sex efstu sætin var eftirfarandi   1. sæti         Jón Bjarnason, Blönduósi          
Meira

Skíðað í Tindastól

Skíðasvæðið í Tindastól er opið  í dag frá klukkan 11 til 17. Skíðafærið er gott og veðrið ekki síðra. Á Vísi.is segir Viggó Jónsson að það sé ,,Um um að gera að taka fram skíðin og mæta í hvíta mjöllina sem hefu...
Meira

Áskorendamót Riddaranna

Nú er komið í ljós hverjir það verða sem taka áskorun Riddara Norðusins og mæta í Svaðastaðahöllina í kvöld. Ekki þarf að kvíða því að molla verði yfir mannskapnum því hörku keppnisfólk kemur með gamma keppnishross og ...
Meira

Gunnar Bragi leiðir lista Framsóknar

Þegar búið var að telja telja öll atkvæði í póstkosningu Framskóknar í Norðvestur kjördæmi er Gunnar Bragi Sveinsson efstur með 782 atkvæði í 1. sæti. Annar er Guðmundur Steingrímsson með 635 atkvæði í 1. - 2. sæti. ...
Meira

Upplyfting í baráttulagakeppni á Rás 2

Baráttu- og bjartsýnissöngvakeppni hins nýja lýðveldis sem er  sönglagakeppni fólksins er nú í fullum gangi á Rás 2. Þar eru 12 lög að keppa og að sjálfsögðu tengist Skagafjörður inn í keppnina.   Hljómveitin Upplyfting ko...
Meira

Ég hef ákveðið að ganga til liðs við Frjálslynda flokkinn.

Ákvörðun þessi helgast af því að skoðanir mínar og hugsjónir um sjávarútvegsmál á Íslandi eiga ríkan hljómgrunn í Frjálslynda flokknum.  Viðhorf mín á þessu sviði hafa ekki skipað þann sess innan Samfylkingarinnar sem ...
Meira

VG og Framsókn með úrslit um helgina

Póstkostningu hjá VG er formlega lokið og þar á bæ gera menn ráð fyrir að geta farið að telja atkvæði um helgina. Framsóknarmenn loka sinni kosningu klukkan 18:00 í dag og gera ráð fyrir að fyrstu tölur verð um 10 í kvöld. F...
Meira

Laus störf á Heilbrigðisstofnun

Á heimasíðu heilbrigðisstofnunarinnar á Sauðárkróki eru auglýst laus til umskóknar sumarafleysingarstörf bæði fyrir hjúkrunarfræðinga, hjúkrunarfræðinema og eins í ræstukerfi og eldhúsi. Upplýsingar um störfin veitir Herd...
Meira

Lengjubikarinn alvaran að hefjast

Þá er komið að Lengjubikarnum í knattspyrnu en þar tekur Tindastóll þátt og er í riðli með Dalvík/Reyni, Hömrunum/Vinum, Víði,Gróttu og KS/Leiftri. Leikið verður bæði í Boganum á Akureyri og í Akraneshöllinni. Fyrsti lei...
Meira

Vormót Molduxa 18. apríl

Lýðræðislegur félagsfundur Molduxanna, félags eldri körfuboltaspilara á Sauðárkróki,  ákvað í gær að árlegt vormót Molduxa verði haldið í íþróttahúsinu á Sauðárkróki þann 18. apríl næst komandi. Nánari upplýsi...
Meira