Skagafjörður

Mikil gróska í námskeiðahaldi Farskólans.

Ekki virðast útlendingarnir vera að yfirgefa Norðurland vestra þrátt fyrir "ástandið" þar sem reiknað var með að þeir hyrfu flestir til síns heima, því nú eru 5 íslenskunámskeið nýhafin, Ísl 2 á Hvammstanga, Ísl 1 og 2 á B...
Meira

Þrjár stöður lausar á Hólum

Staða deildarstjóra á ferðamáladeild á Hólum og 2 lausar stöður sérfræðinga með starfsstöð á Blönduósi eru auglýstar á heimasíðu Hóla. Auglýst er staða deildarstjóra við ferðamáladeild Háskólans á Hólum þar sem u...
Meira

Reiðkennsla í Svaðastaðahöll

Um næstu helgi 13.-14. Mars mun reiðkennarinn Sölvi Sigurðarson bjóða upp á einkatíma í Reiðhöllinni á Króknum. Kennslan er ætluð öllum. Einnig mun reiðkennarinn Elvar Einarsson verða með einkatíma föstudaganna 13. og 20 mars...
Meira

Tónleikar í kvöld í Villa Nova

Söngskóli Alexöndru býður upp á söngdagskrá í Villa Nova í dag 10.mars frá kl. 18-21:00. Vegna veðurs gátu þeir ekki farið fram á sunnudaginn eins og til stóð.     Þannig lítur dagskráin út. Kl. 18:00 syngja söngne...
Meira

Sigurjón áfram formaður UMSS

Fjölmennt ársþing UMSS var haldið í Félagsheimilinu Höfðaborg á Hofsósi sl. föstudagskvöld og bar það helst til tíðinda að Sigurjón Þórðarson var endurkjörinn formaður UMSS og Sigurgeir Þorsteinsson, bóndi kom í stjórn s...
Meira

Þrymur tók utandeildarbikarinn

Íþróttafélagið og upprennandi körfuboltastórveldi, Þrymur, sem er eingöngu skipað Skagfirskum sveinum unnu lið Boot Camp í úrslitaleik utandeildar Breiðabliks í körfubolta. Leikurinn endaði 45-44, eftir framlengingu og var æsispe...
Meira

Miðja Íslands vígð að kristnum og heiðnum sið

Síðasta laugardag stefndi fjöldi fólks úr Ferðaklubbnum 4x4 að miðju landsins til að vígja staðinn og minnisvarðann er þar var reistur. Miðjan ku hafa hnitin 64°59'11.4" N og 18°35'12.0" V og staðsettur í Skagafirði.   ...
Meira

Alexandersflugvöllur aðeins opinn áætlunarflugi

Flugstoðir hafa tilkynnt sveitarfélaginu Skagafirði að vegna sparnaðarráðstafanna verði þjónustustig á Alexandersflugvelli lækkað. Frá 1. apríl næstkomandi verður þjónustutími flugvallarins styttur og miðaður við áætlanafl...
Meira

Donni genginn í ÍA

Halldór Jón Sigurðsson, betur þekktur sem Donni hefur sagt skilið við Tindastól og gengið í raðir Skagamanna. Donni hefur í mörg ár verið viðloðandi Krókinn og leikið með Tindastóli.  Hann hefur ekki síður verið drjúgur
Meira

Þetta er búið

Körfuknattleikslið Tindastóls tapaði í gærkvöld fyrir Breiðablik 81 - 84 í úrslitaleik um það hvort liðið kæmist áfram í úrslitakeppni úrvalsdeildarinnar í körfuknattleik. Ekki hefur gengið vel hjá liðinu eftir áramó...
Meira