Skagafjörður

Málstofa í Verinu

Í dag milli kl. 12.00 – 13.00  mun Arnljótur B. Bergsson verkefnastjóri Matís ohf. kynna starfsemi Matís í Líftæknismiðju fyrirtækisins í Verinu á Sauðárkróki. Arnljótur er einn þriggja starfsmanna Líftæknismiðjunnar á Sau
Meira

Skagafjörður og Akraheppur endurskoða samstarfssamning

Byggðaráð Skagafjarðar hefur ósksað eftir viðræðum við hreppsnefnd Akrahrepps með að markmiði að endurskoða núgildandi samstarfssamning sveitafélaganna. Sveitafélögin tvö reka sameiginlega leik- og grunnskóla í Varmahlíð ...
Meira

Íþróttadagur í Árskóla

Fyrir skömmu var haldinn íþróttadagur í Árskóla á Sauðárkróki. Mikið var um að vera og gleðin ein réði ríkjum. Krakkarnir klæddu sig upp hver í sína þemabúninga og öttu kappi í allskyns íþróttagreinum. Hér má sjá nokk...
Meira

Áskorendamót Riddara Norðursins

Nú er komið að því að Riddarar Norðursins blása til stórsóknar. Á laugardagskvöldið næsta verður haldið Áskorendamót Riddara með pompi og prakt og hefst það kl. 20.00   Mótið hefst á setningarathöfn þar sem Riddarar fara...
Meira

Dauðar langvíur á Borgarsandi

Starfsmenn Náttúrustofunnar rákust á hátt í 40 svartfuglshræ á Borgarsandi fyrr í vikunni. Hafði þau rekið á land á seinustu dögum. Ekki reyndist unnt að greina öll hræin til tegundar þar sem hrafnar höfðu gætt sér á...
Meira

Skagfirska mótaröðin í gærkvöldi

Í gærkvöldi fór fram töltkeppni í Skagfirsku mótaröðinni í Svaðastaðahöllinni. 35 hross voru skráð til leiks og hrepptu þau fyrstu sætin, Steindóra Haraldsdóttir í 2. flokki og Björn Jónsson í 1. Flokki.   1. flokkur A-úr...
Meira

Kynning á evrópusamvinnu í næstu viku

Byggðastofnun  og ráðuneyti menntamála og iðnaðar, í samstarfi við vaxtarsamningana,  gangast þessa dagana fyrir kynningum á möguleikum í Evrópusamstarfi. Kynningarnar eru haldnar á nokkurm stöðum um landið, og miðvikudaginn 18...
Meira

Sigurjón hreppti annað sætið

Sigurjón Þórðarson frambjóððandi Frjálslyndaflokksins hreppti annað sætið í prófkjöri flokksins í Norðvestur kjördæmi en talningu atkvæða er nýlokið.   -Þessi úrslit eru eins og að var stefnt, segir Sigurjón. –Nú hef...
Meira

Karl hættir í pólitík

BB segir frá því að Karl V. Matthíasson, þingmaður Samfylkingarinnar í NV-kjördæmi hefur ákveðið að hætta þingmennsku í vor. Karl bauð sig fram í annað sæti á lista Samfylkingarinnar í prófkjöri flokksins fyrir stuttu en...
Meira

Skeiðfélag stofnað á Króknum

Skeiðfélagið  Kjarval  var stofnað þann 9. mars síðastliðinn, í anddyri Reiðhallarinnar Svaðastöðum á Sauðárkróki.  Stofnfélagar voru 25.  Þessi félagsskapur er áhugamannafélag og er opinn öllum, sem hafa áhuga á þe...
Meira