Menningarauðlind ferðaþjónustunnar
feykir.is
Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Vestur-Húnavatnssýsla
13.05.2025
kl. 09.45
Á vef SSNV er verið að minna á spennandi dagskrá ráðstefnunnar Menningarauðlind ferðaþjónustunnar sem sameinar skapandi hugsun og stefnumótandi umræðu sem fram fer í Hofi á Akureyri á morgun 14. maí. Þar sem rýnt verður í framtíð menningar, ferðaþjónustu og stefnumótun. Ekki er lengur laust sæti í sal en hægt er að skrá sig og vera með í streymi HÉR
Meira