Stólarnir rúlluðu yfir lið Hattar í gærkvöldi
feykir.is
Skagafjörður, Íþróttir, Lokað efni
13.09.2025
kl. 19.06
Það var frábær mæting í Síkið í gærkvöldi þegar Tindastóll lagði Hött í æfingaleik í Síkinu með 111 stigum gegn 84. Þetta var annar leikur liðanna í sömu vikunni en í fyrri viðureigninni sem fram fór á Egilsstöðum höfðu Stólarnir sömuleiðis betur, 87-103.
Meira
