Ákveðið að réttast sé að auglýsa félagsheimilin til sölu
feykir.is
Skagafjörður, Listir og menning, Lokað efni
27.02.2025
kl. 16.09
Á fundi sínum í gær samþykkti byggðarráð Skagafjarðar samhljóða að auglýsa félagsheimilið Skagasel og Félagsheimili Rípurhrepps til sölu á almennum markaði og felur sveitarstjóra að semja við Fasteignasölu Sauðárkróks um að sjá um framkvæmdina.
Meira