Sterkur þriðji leikhluta Hauka dugði gegn Stólastúlkum
feykir.is
Skagafjörður, Íþróttir, Lokað efni
01.10.2025
kl. 15.49
Það er auðvitað ljótt að viðurkenna það en það bara fór alveg framhjá Feykisfólki að Bónus deild kvenna fór af stað í gærkvöldi og Tindastólsstúlkur mættu sjálfum Íslandsmeisturunum í Hafnarfirði. Jafnræði var lengstum með liðunum en þriðji leikhlutinn reyndist liði Tindastóls dýrkeyptur þar sem Haukastúlkurnar tók hann 36-12. Lokatölur leiksins voru aftur á móti 99-85
Meira
