Byggðarráð vill að ráðherra taki togveiðar á Skagafirði til skoðunar
feykir.is
Skagafjörður, Lokað efni
13.08.2025
kl. 09.19
Byggðarráð Skagafjarðar samþykkti samhljóða á fundi sínum þann 23. júlí sl. að hvetja atvinnuvegaráðherra til að taka togveiðar á Skagafirði til skoðunar og opna fyrir faglega og gagnsæja umræðu um framtíðarskipulag veiða með dragnót við Íslandsstrendur, með áherslu á verndun vistkerfa og sjálfbæra nýtingu.
Meira