Maddie snýr aftur norður!
feykir.is
Skagafjörður, Íþróttir, Lokað efni
23.07.2025
kl. 12.40
Körfuknattleiksdeild Tindastóls hefur samið við Maddie Sutton um að leika með kvennaliðinu á næsta tímabili. Maddie er Tindastólsfólki vel kunn en hún spilaði við góðan orðstír fyrir Tindastól tímabilið 2021-2022.
Meira