Þórgunnur og kærastinn og fleiri Skagfirðingar á leið á Heimsmeistaramót
feykir.is
Skagafjörður, Íþróttir, Hestar, Vestur-Húnavatnssýsla, Lokað efni
09.07.2025
kl. 15.48
Núna rétt í þessu var tilkynnt landslið Íslands í hestaíþróttum. Skemmst er frá að segja að Þórgunnur Þórarinsdóttir og kærastinn hennar, Kristján Árni Birgisson, eru valin í liðið í Ungmennaflokki.
Meira