feykir.is
Skagafjörður, Listir og menning, Lokað efni
02.03.2025
kl. 12.53
oli@feykir.is
Jóhanna Sveinbjörg B. Traustadóttir svarar Bók-haldinu í Feyki. Hún er fædd á Höfðaströndinni og býr á Hofsósi, er af hinum margrómaða 1976 árgangi, gift í áratugi, á fjögur börn, tvær tengdadætur og rúmlega þrjú barnabörn. Jóhanna er í dag leikskólastjóri í Tröllaborg á Hofsósi og Hólum í Hjaltadal og á alls konar nám að baki. Hún segist ætla að haldast í námi, bíður spennt eftir nöfnum á tveimur nýjustu ömmubörnunum, halda aftur af sér að fara í óteljandi utanlandsferðir, verða betri í kínaskák, draga úr dómhörku og eitt og annað þegar hún er spurð hvað sé í deiglunni.
Meira