Sögusmiðir létu til sín taka í Árskóla
feykir.is
Skagafjörður, Mannlíf, Lokað efni
30.09.2025
kl. 15.46
Svakalega sögusmiðjan heimsótti Árskóla á Sauðárkróki fyrir helgina. Það voru þær Eva Rún og Blær sem sögðu frá ýmsu skemmtilegu í sambandi við sögugerð og hvernig hægt er að virkja ímyndunaraflið í gerð bæði myndar og texta.
Meira
