„Maður lærir ekki að yrkja hjá neinum nema sjálfum sér”
feykir.is
Skagafjörður, Listir og menning, Lokað efni
15.10.2025
kl. 15.24
Þessi innihaldsríku orð eru höfð eftir höfuðskáldi Skagfirðinga, Hannesi Péturssyni, en málþing honum til heiðurs var haldið í Miðgarði sunnudaginn 12. október undir yfirskriftinni „Við skulum ganga suður með sjá.” Tilefnið var að nú eru liðin 70 ár frá útgáfu Kvæðabókar sem var fyrsta ljóðabók höfundar.
Meira
