Ólsarar höfðu betur á Laugardalsvellinum
feykir.is
Skagafjörður, Íþróttir, Ljósmyndavefur, Lokað efni
27.09.2025
kl. 22.51
Tindastóll og Víkingur Ólafsvík mættust í gærkvöldi í útslitaleik Fótbolta.net bikarsins og var leikið á Laugardalsvelli. Það má kannski segja að helgin hafi verið knattspyrnufólki í Tindastóli nokkuð erfið en það fór svo að Ólsarar höfðu betur í leiknum og í dag varð það síðan ljóst að kvennalið Tindastóls fellur um deild eftir að vinir okkar í Fram unnu sinn leik gegn FHL.
Meira
