feykir.is
Skagafjörður, Lokað efni
26.08.2025
kl. 08.40
bladamadur@feykir.is
Á Skagafjordur.is er að finna þessar ágætu leiðbeiningar í tilefni þess að skólar eru byrjaðir og umferð barna og unglinga því meiri á og við göturnar.
„Nú þegar grunnskólar sveitarfélagsins hafa hafið göngu sína að nýju eftir sumarleyfi er vert að vekja athygli á umferðaöryggi barna. Daglega munu börn og ungmenni leggja leið sína út í umferðina - gangandi, hjólandi eða í bílum foreldra og forráðamanna og mikilvægt er að hafa í huga að mörg þeirra eru að stíga sín fyrstu skref sem þátttakendur í umferðinni.
Meira