Auglýst eftir nýjum rekstararaðilum fyrir Bifröst
feykir.is
Skagafjörður, Listir og menning, Lokað efni
21.10.2025
kl. 13.35
Á fundi sveitarstjórnar Skagafjarðar í síðustu viku kom fram að núverandi rekstraraðilar félagsheimilisins Bifrastar á Sauðárkróki muni ekki endurnýja samning um reksturinn en samningurinn rennur út nú í lok árs. Á fundinum fóru fram umræður varðandi félagsheimilið gamla sem byggt var árið 1925, og er því 100 ára í ár, en hefur að sjálfsögðu gengið í gegnum stækkanir og breytingar í gegnum árin. Má reikna með breytingum framundan með tilkomu nýs menningarhúss.
Meira
