SSNV óskar eftir þátttakendum í samráðsvettvang Sóknaráætlunar Norðurlands vestra
feykir.is
Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Vestur-Húnavatnssýsla
29.09.2025
kl. 09.59
Samtök sveitarfélaga á Norðurlandi vestra (SSNV) leita að áhugasömum íbúum og fulltrúum hagaðila til að skrá sig í samráðsvettvang Sóknaráætlunar Norðurlands vestra. Markmiðið er að tryggja breiða og fjölbreytta aðkomu að stefnumótun og framgangi áætlunarinnar á komandi árum.
Meira
