Kvöldopnun í Aðalgötunni á Króknum 2. október
feykir.is
Skagafjörður, Mannlíf, Lokað efni
01.10.2025
kl. 09.15
Hin árlega kvöldopnun í Aðalgötunni á Sauðárkróki verður fimmtudaginn 2. október frá kl. 20-22. Fyrirtækin í götunni verða með opið hjá sér með skemmtilegri kvöldstemningu og er tilvalið að kíkja á röltið og hafa gaman.
Meira
