Stólarnir máttu þola tap í Kórnum
feykir.is
Skagafjörður, Íþróttir, Lokað efni
19.07.2025
kl. 22.45
Tindastóll og Ýmir mættust í Kórnum í Kópavogi í dag í 3. deildinni. Lið Tindastóls var í sjötta sæti með 17 stig en heimamenn voru næstneðstir með 11 stig. Nokkuð vantaði í leikmannahóp Stólanna sem voru aðeins með 14 menn á skýrslu en tveir lykilmenn eru staddir í Ameríkuhreppi með unga knattgæðinga af Norðurlandi vestra. Það for svo að heimamenn unnu leikinn 2-1.
Meira