Netanál verður saumnál
feykir.is
Skagafjörður, Lokað efni, Handverk
28.09.2025
kl. 09.00
Blaðamaður Feykis fékk símtal frá Dagdvöl aldraðra á Sauðárkróki í vikunni og fékk að vita að stóra riddarateppið hans Kára Steindórssonar væri tilbúið. Ég hitti Kára síðast í Dagdvölinni í nóvember 2023 þegar hann hafði nýlokið við að sauma Litla Riddarateppið. Við Kári spjölluðum um lífið á sjónum og hvernig stóra netanálin breyttist í saumnál og hvernig gamli fléttusaumurinn hefur yfirtekið daga Kára þar sem hann vaknar alla daga og situr við og saumar út sem nemur eins og nokkurn veginn heilum vinnudegi.
Meira
