Húsbrot og eldsvoði til rannsóknar á Sauðárkróki
feykir.is
Skagafjörður
23.09.2025
kl. 09.10
Lögreglan á Norðurlandi vestra hefur handtekið mann sem grunaður er um að hafa farið inn í hús og bifreiðar á Sauðárkróki og valdið eldsvoða í hjólhýsi, sem stóð fyrir utan íbúðarhús.
Meira
