Skagafjörður

Fækkar á atvinnuleysisskrá

  Heldur fækkar á atvinnuleysisskrá á Norðurlandi vestra í desember miðað við mánuðinn þar á undan. Á vef Vinnumálastofnunar kemur fram að 70 manns eru nú  skráðir atvinnulausir miðað við 83 áður.   Þetta er fækkun...
Meira

Íbúum fjölgaði á Norðurlandi vestra árið 2008

Á vef SSNV kemur fram að Íbúum á  Norðurlandi vestra fjölgaði árið 2008. Er þetta í fyrsta skipti í fjölmörg ár þar sem íbúum svæðisins fjölgar. Þrátt fyrir heildarfjölgun íbúa er íbúafækkun í fjórum sveitarfélög...
Meira

Sv.fél. Skagafjörður leitar að íþróttafulltrúa á Frístundasviði

Sveitarfélagið Skagafjörður óskar eftir að ráða íþróttafulltrúa á Frístundasvið. Um er að ræða nýtt 100% starf. Íþróttafulltrúi mun vinna ásamt forstöðumanni Húss frítímans og Frístundastjóra að framkvæmd íþrótt...
Meira

Vöxtur Hólaskóla í uppnámi

Samkvæmt fjárlagafrumvarpi ríkisstjórnarinnar er ekki gert ráð fyrir hækkun á fjárhagsramma Háskólans á Hólum þrátt fyrir að viðurkennd hafi verið aukin fjárþörf upp á allt að 115 milljónir króna. Byggðarráð Skagafjar...
Meira

Fjöldi fólks hljóp Gamlársdagshlaupið

Metfjöldi var í Gamlársdagshlaupinu á Sauðárkróki sem fram fór í dag í blíðskaparveðri. Óli Arnar var  duglegur að mynda og hægt er að sjá afraksturinn HÉR
Meira

Myrkur á Króknum

Skömmu fyrir klukkan 18 í dag varð rafmagslaust á Sauðárkróki. Hjá Rarik fengust þær upplýsingar að líklegt væri að leitt hefði út við aðveitustöð vegna yfirálags. Unnið er að því að breyta tengingum í spennistöð þan...
Meira

Sveitarfélagið reki Heilbrigðisstofnunina

Á fund byggðarráðs Skagafjarðar í morgun komu fulltrúar Heilbrigðisstofnunarinnar á Sauðárkróki til viðræðu um málefni stofnunarinnar með tilliti til hugmynda heilbrigðisráðuneytis um sameiningar heilbrigðisstofnana á Norður...
Meira

Linda Björk sigraði á Áramóti Fjölni

Linda Björk Valbjörnsdóttir sigraði í 60m hlaupi meyja á Áramóti Fjölnis, sem fram fór í Laugardalshöllinni í Reykjavík sunnudaginn 28. desember s.l.  Linda Björk hljóp á 8,16 sek og var nálægt sínum besta tíma. Linda h...
Meira

Bjarki Árnason Íþróttamaður Skagafjarðar

Bjarki Már Árnason knattspyrnumaður úr Tindastóli var kjörinn Íþróttamaður Skagafjarðar í hófi sem UMSS og Sveitarfélagið Skagafjörður hélt í Frímúrarahúsinu í dag. Í öðru sæti í kjörinu varð Mette Mannseth hest...
Meira

Jólaböll víða

Í Skagafirði voru víða haldin jólaböll um helgina eins og lög gera ráð fyrir. Í Íþróttahúsinu á Sauðárkróki héldu Lionsklúbburinn Björk og Lionsklúbbur Sauðárkróks jólaball og ekki klikkuðu jólasveinarnir á því að m...
Meira