Skagafjörður

Sundlaugargestur hvarf út í myrkrið

Lögregla var kölluð til þegar ung stúlka ætlaði að baða sig í sundlauginni að Steinsstöðum aðfaranótt sunnudagsins síðasta. Stóð þá yfir þrettándaball Karlakórsins Heimis. Eins og gefur að skilja var sundlaugin ekki opin o...
Meira

Sigmundur Davíð til fundar við Framsóknarmenn

Framsóknarmenn í Skagafirði funda í kvöld í félagsheimili sínu á Sauðárkróki en tilefni fundarins er að velja fulltrúa á flokksþing. Sérstakur gestur fundarins verður Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, einn fimm frambjóðenda í em...
Meira

Kolbjörg Katla með vinningsljóðið

Við sögðum frá því í desember að haldin var jólaljóðasamkeppni í Varmahlíðarskóla. Á litlu jólum skólans voru vinningshafar kynntir en vinningsljóðið átti Kolbjörg Katla Hinriksdóttir. Aðrir sem hlutu viðurkenningar vor...
Meira

Hækkun útsvars í öllum sveitarfélögum á Norðurlandi

Öll Sveitarfélög á Norðurlandi vestra hafa ákveðið að hækka útsvar um 0,25% eða úr 13,03% í 13,28%. Þetta er hæsta leyfilega útsvarsprósenta sem sveitarfélögin geta innheimt. Gunnar Bragi Sveinsson formaður byggðaráðs Skaga...
Meira

Friðrik ráðinn við hlið Gunnars

Æfingar byrja aftur hjá frjálsíþróttadeild Tindastóls klukkan 17:50 í dag en deildinni hefur borist góður liðstyrkur í Friðriki Steinssyni sem kemur til með að þjálfa við hlið Gunnars í vetur.
Meira

Milt veður með vægu frosti

Veðurspáin næsta sólahringinn gerir ráð fyrir vestlægri átt, 3 - 10 m/s og skýjuðu með köflum. Þó á að snúast smá saman í norðan og norðaustan 3 - 8 síðdegis með éljum og vægu frosti. Á flestum leiðum er hálka og eð...
Meira

Hjartastuðtæki til björgunarveita

Á dögunum afhenti ungur björgunarsveitarmaður Björgvin Jónsson, björgunarsveitunum á Hofsósi og Sauðárkróki að gjöf hjartastuðtæki sem hann hafði safnað fyrir með framlögum fyrirtækja og einstaklinga.   Hugmyndin að söfn...
Meira

Áramótin á Króknum

Á gamlárskvöld var kveikt í brennu  samkvæmt venju á svæðinu fyrir neðan Áhaldahúsið á Sauðárkróki. Veður var milt og gott og fjölmennti fólk á staðinn til að sýna sig og sjá aðra og ekki síst að njóta brennunnar og fl...
Meira

Sindri Cæsar Norðlendingur ársins

Norðlendingur ársins 2008, að mati hlustenda Útvarps Norðurlands, er Sindri Cæsar Magnason. Sindri vann þá hetjudáð, í nóvember síðastliðnum, að bjarga konu úr bíl sem oltið hafði út í Eyjafjarðará. Bíllinn fór á hvolf...
Meira

Krefst fundar um verðskrárhækkanir

Jón Bjarnason, þingmaður VG í Norðvesturkjördæmi, hefur sent fjárlaganefnd bréf þar sem farið er fram á fund í nefndinni til að ræða allt að 40% hækkun á dreifingarkostnaði raforku til neytenda frá 1. janúar 2009. Þessi grí...
Meira