Skagafjörður

Íþróttamaður Skagafjarðar valinn í dag

Kjör íþróttamanns Skagafjarðar árið 2008 fer fram í dag, mánudaginn 29. desember í Sal frímúrara á Sauðárkróki og hefst kl. 17.00. Allar deildir Ungmennafélagsins Tindastóls ,hestamannafélögunum Léttfeta, Svaða og Stíganda, ...
Meira

Kaupum flugelda

Þrátt fyrir að Jón Magnússon, þingflokksformaður Frjálslynda flokksins hafi hvatt almenning til að spara og kaupa ekki flugelda þetta árið í þættinum Sprengjusandi í morgun verður að hafa hugfast að flugeldasalan er stærsta, og...
Meira

Jólaböll í dag

Í dag verða haldin í Skagafirði jólaböll í Ljósheimum í boði Kvenfélags Skarðshrepps og í Íþróttahúsi Sauðárkróks en þar eru gestgjafar Lionsklúbburinn Björk og Lionsklúbbur Sauðárkróks. Í Ljósheimum hefst dagskrá kl...
Meira

Barlómar sterkastir

Barlómar stóðu uppi sem sigurvegarar á jólamóti Tindastóls þetta árið, en það fór fram í gær. Þeir unnu Gargó 29 - 27 eftir spennandi úrslitaleik. Barlómar byrjuðu betur og leiddu framan af. Gargó náði að jafna í síð...
Meira

Kviknaði í kertaskreytingu

Slökkviliðið á Sauðárkróki var kallað út að raðhúsi í bænum um tvöleytið í dag þegar reykjarkóf mætti eiganda hússins er hann kom heim. Í ljós kom að kviknað hafði út frá kertaskreytingu í leirskál en þegar betur v...
Meira

Fjölskylduvænn Tindastóll

Á skíðasvæðinu í Tindastól er gott skíðafæri hvort heldur sem er í brekkunni eða á göngubrautinni. Brottfluttir Norðlendingar sem og aðrir gestir nutu blíðunnar í dag og renndu sér á skíðum og brettum.         ...
Meira

Friðarganga í upphafi aðventu

Í upphafi aðventu fóru krakkarnir í Árskóla í sína árlegu friðargöngu en þá raða þeir sér upp kirkjustíginn eftir aldri. Þeir yngstu eru neðstir og svo koll af kolli og þeir elstu efst. Friðarljósið er látið ganga á milli...
Meira

Textinn sem sigraði Rímnaflæðið

Sveinn Rúnar Gunnarsson frá félagsmiðstöðinni Friði á Sauðárkróki sigraði í rappkeppninni Rímnaflæði sem Samfés og félagsmiðstöðin Miðberg sáu um og fjallað var um bæði hér á vefnum og blaðinu Feyki. Forvitni okkar u...
Meira

Jólamót Tindastóls í körfu

Hið árlega jólamót Tindastóls í körfuknattleik verður haldið laugardaginn 27. desember nk. Sniðið verður eins og undanfarin ár, í karlaflokki verður liðum aldursskipt í opinn flokk og síðan 35 + flokk. Í kvennaflokki er gert ...
Meira

Helgi Freyr í Tindastól

Körfuknattleiksmaðurinn og Króksarinn Helgi Freyr Margeirsson er á leiðinni aftur á Krókinn í febrúar eftir nokkura ára námsútlegð og hyggst hann leika með sínum gömlu félögum í Tindastóli í úrvalsdeildinni. Á Karfan.is er ...
Meira