Skagafjörður

Skíðasvæðið opið um jólin

Skíðasvæðið í Tindastól verður opið í dag, annan í jólum frá kl. 11 til 16 sem og dagana fram til 30. des.  Tilvalið að fara á svig eða gönguskíði, renna sér á sleða eða ganga sér til heilsubótar. Það er nægur snj
Meira

Jólatónleikar Rökkurkórsins

Rökkurkórinn heldur tóleika á sunnudaginn 28. desember n.k. kl. 21.00 í Árgarði. Helga Rós Indriðadóttir syngur einsöng og á trompeta spila þeir Hjálmar Sigurbjörnsson og Eyvar Hjálmarsson. Auk þess sem gestir fá að njóta gó
Meira

Jólaskemmtanir

Jólaskemmtanir eru haldnar út um allar koppagrundir eins og lög gera ráð fyrir og stemningin fönguð í stafrænt form. Leikskólinn Furukot og Árskóli  á Sauðárkróki héldu sínar skemmtanir á dögunum þó í sitthvoru lagi og eru...
Meira

Gleðileg jól

Fréttablaðið Feykir og Feykir.is óskar öllum gleðilegra jóla og farsældar á nýju ári.
Meira

Ljósastaur féll á bíl

Mikið rok hefur geysað á norður- og vesturlandinu í nótt og í morgun. Nokkuð hefur verið um að útiskreytingar hafi færst úr lagi og slokknað hafi á einhverjum seríum sem slegist hafa til. Sá einkennilegi atburður gerðist í n
Meira

Sundlaugin opin um jól og áramót

Sundlaug Sauðárkróks verður opin yfir hátíðirnar fyrir sundgarpa og pottorma virku dagana frá kl. 6.50-21.00. Á aðfangadag og gamlársdag verður opið frá kl. 6.50-12.00 og annan í jólum og 2. janúar frá kl. 10.00-16.00.  Lokað e...
Meira

Glitský á himni

Himinninn skartar núna sínu fegurstu andstæðum yfir Skagafirði. Þungur skýjabakki færist yfir og fögur glitský hátt upp í himinhvolfinu.  En hvað eru glitský? Á Vísindavefnum má fræðast nánar um glitský en þar stendur: Glit...
Meira

Gemsarnir í endurvinnslu

Björgunarsveitir Slysavarnafélagsins Landsbjargar er að hefja nýtt fjáröflunar- og endurvinnsluátak undir heitinu "Svaraðu kallinu!" Átakið felst í því að björgunarsveitir safna gömlum gsm símum en ljóst er að slíkir símar le...
Meira

Íbúum fjölgar í Skagafirði

Íbúum í Sveitarfélaginu Skagafirði fjölgaði um 50 á árinu 2008 og ef Akrahreppur er tekinn með í dæmið fjölgaði íbúum í Skagafirði öllum um 63.  Þetta er mikill viðsnúningur frá síðasta ári þegar íbúum fækkaði nokk...
Meira

Úthlutun úr Menningarsjóði Kaupfélags Skagfirðinga

Í gær voru úthlutaðir styrkir úr Menninggarsjóði Kaupfélags Skagfirðinga til hinna ýmsu framfaramála í héraðinu.  Fimmtán verkefni fengu almenna styrki og tvö verkefni hlutu sérstaka styrki sem fela í sér hærri upphæðir. ...
Meira