Skagafjörður

Dagný og Jónas með hæstu einkunn

 Sveinspróf í húsasmíði var haldið í tréiðnadeild Fjölbrautaskóla Norðurlands vestra á Sauðárkróki í níunda sinn dagana 12. – 14. desember s.l. Þeir sem þreyttu prófið voru Dagný Stefánsdóttir, Georg Gunnarsson, Ingól...
Meira

Kaupfélag Skagfirðinga býður starfsfólki sínu ráðgjöf

Vegna efnahagskreppunnar sem nú hrjáir marga Íslendinga hefur Kaupfélag Skagfirðinga boðið stafsfólki sínu fjárhagslega og lögfræðilega ráðgjöf. Kaupfélagið leggur áherslu á að starfsmenn séu ófeimnir við að notfæra sér...
Meira

Hilmar Hilmarsson varði doktorsritgerð sína

Hilmar Hilmarsson varði doktorsritgerð sína: Microbicidal activity of lipids, their effect on mucosal infections in animals and their potential as disinfecting agents þann 28 nóvembers.l. Hilmar sem er fæddur 13 september 1976, bjó lengi
Meira

Frjálsíþróttafólk UMSS kjörið

Laugardaginn s.l. var haldið frjálsíþróttamót UMSS innanhúss í íþróttahúsinu á Sauðárkróki. Fjöldi keppenda tók þátt og góð tilþrif sáust þó ekki væru nein met slegin í þetta sinn. Meðal keppenda voru þrjár efn...
Meira

Sýslumaðurinn á Sauðárkróki braut ekki á yfirlögregluþjóni

Á Vísi.is kemur fram að Sýslumaðurinn á Sauðárkróki braut ekki á yfirlögregluþjóni með því að veita honum formlega áminningu fyrir brot í starfi. Þetta er niðurstaða Héraðsdóms Reykjavíkur. Áminninguna veitti Ríkarður...
Meira

Jólasveinahyski

Rökkurkórnum barst óvæntur liðsauki þegar kórfélagar sungu fyrir gesti Skagfirðingabúðar í dag. Þar voru komnir óknyttastrákarnir hennar Grýlu og Leppalúða. Ekki tókst þeim hrekkjusvínum að slá kórfólk út af laginu
Meira

Bjarni Kristófer ver doktorsritgerð sína

Bjarni Kristófer Kristjánsson, dósent við fiskeldis- og fiskalíffræðideild Háskólans á Hólum, varði föstudaginn 12. desember sl. doktorsritgerð sína Fine scale phenotypic diversity of Arctic charr (Salvelinus alpinus) in relation ...
Meira

Ellefu Skagfirðingar og einn Flæng

Tindastóll fær lið Breiðabliks í heimsókn í Síkið í kvöld. Það verður sannarlega skagfirskur bragur á liði Stólanna því þeir kappar; Óli Barðdal, Axel Kárason og Friðrik Hreinsson, eru allir í hópnum en Alan Fall hefur hv...
Meira

Dreifistöð fyrir Gagnaveitu í Varmahlíð

Skipulags- og byggingarnefnd Skagafjarðar hefur samþykkt fyrir sitt leiti umsókn um byggingarleyfi, v/fjarskiptabúnaðar Gagnaveitu Skagafjarðar í Varmahlíðarskóla. Hyggst Gagnaveitan setja þar upp aðstöðu fyrir dreifistöð Gagnave...
Meira

Sögur úr Skagafirði á hljóðbók

Út er kominn hljóðbók/geisladiskur þar sem segir frá vígi Grettis sterka og tröllunum í Drangey. Við heyrum um Miklabæjar-Sólveigu, óskasteinn í Tindastól, krossinn sem Guðmundur heitinn í Sölvanesi fékk að gjöf frá hulduman...
Meira