Skagafjörður

Heilbrigðisstofnanir undir Akureyri og Akranes?

í fjárlagafrumvarpi meirihluta fjárlaganefndar segir að  heilbrigðisráðuneytinu sé unnið að endurskipulagningu heilbrigðisstofnana, og stefnt sé að því að ein heilbrigðisstofnun verði í hverju heilbrigðisumdæmi á landsbyggð...
Meira

Gistiaðstaða í Kaffi Krók?

Eigendur Kaffi Króks hafa sótt um leyfi til skipulags og bygginganefndar til þess að  endurbyggja þann hluta Aðalgötu 16 sem byggður var árið 1887 og brann 18. janúar sl. Einnig var sótt um leyfi fyrir breytingu á austurhluta húss...
Meira

Ljósaskilti á Reykjarhól

Upp á Reykjarhólum við Varmahlíð hefur verið komið fyrir veglegu skilti með ljósum príddu ártalinu 2008. Er skiltið verk þriggja nemenda úr 10. bekk Varmahlíðarskóla þeirra, Guðmundar Emils, Loga og Rúnars sem ásamt Orra, vél...
Meira

Vilja lóð undir veitingasölu

 Ásmundur Pálmason og Rita Didriksen hafa sótt um leyfi til umhverfis og skipulagsnefndar fyrir lóð  við Sauðárkrókshöfn, nánar tiltekið við Suðurgarð þar sem þau fyrirhuga að koma upp veitingasölu.  Einnig óskuðu þau eft...
Meira

Verslunarmannafélagið gefur góða gjöf

Miðvikudaginn 17. desember komu fulltrúar Verslunarmannafélags Skagfirðinga í heimsókn á Heilbrigðisstofnunina á Sauðárkróki og afhentu formlega gjafir til HS.  Gjafirnar eru aðstaða til þjálfunar ofþyngdarsjúklinga, loftdýna
Meira

Jólakortapósthús í Vallarhúsinu

Þriðji flokkur kvenna í fótbolta minnir á jólakortapósthúsið sem opið verður í Vallarhúsinu á Sauðárkróki í dag fimmtudag, á morgun föstudag og laugardag milli 16 og 19. Stelpurnar taka 50 krónur fyrir kortið og munu sjá u...
Meira

Kortin í póst á morgun

Pósturinn minnir á síðasta örugga skiladag sendinga jólakorta og jólapakka innanlands fyrir jólin, 19.desember, svo allt skili sér í tæka tíð fyrir jólin. Síðasti dagur fyrir TNT hraðsendingar til landa utan Evrópu er fimmtudag...
Meira

Nemendur Söngskóla Alexöndru með myndband

Alexandra Chernyshova fór með nemendur sína úr Söngskóla Alexöndru, í barna- og unglingadeildinni, í studíó í byrjun desember. Lagið Heims um ból var tekið upp af Sorin Lazar, sömuleiðis var gert myndband við lagið. Myndbandið...
Meira

YFIRLÝSING VARÐANDI FRAMBOÐ TIL FORMANNS FRAMSÓKNARFLOKKSINS

Framsóknarmenn munu velja nýja forystusveit á flokksþingi 16.–18. janúar nk. þar sem kosið verður um formann, varaformann og ritara flokksins. Ég hef um tíma íhugað framboð til formanns en að vandlega athuguðu máli hef ég ákve...
Meira

Norðlendingar í jólalagakeppni Rásar 2

Norðlendningar eru ríkir af þáttakendum í jólalagakeppni Rásar 2 en auk Stigahíðarmægna er Sveinn Ingi Reynisson frá Mýrarkoti á Höfðaströnd á einnig lag ásamt frænda sínum  Birni Heiðari Jónssyni sem er sonur Jóns Jónsson...
Meira