Skagafjörður

Gráhegri á Sauðárkróki

Gráhegri er á vappi og flugi við Sauðárkrók. Blaðamaður Feykis tók af honum myndir þar sem hann sat við Sauðána sunnan við fjölbýlishúsið í Sauðármýri rétt fyrir hádegi. Hafði hann félagskap af hrafni nokkrum sem var f...
Meira

Kaffi krók lokað í dag

Uppbygging Kaffi Króks gengur vel og er stefnt á að loka húsinu í dag.
Meira

Útboðsgögn afhent í dag

Útboðsgögn vegna fyrsta áfanga nýs leikskóla á Sauðárkróki voru afhent í dag og ber að skilast á mánudag. Er þarna um að ræða vinnu við grunn, uppsteypu sökkla og plötu. Er um lokað útboð að ræða og því einungis hei...
Meira

Skógarferð hjá öðrum bekk

Annar bekkur Árskóla fór í skógarferð með kennurunum sínum og skólaliðum í bítið í morgun. Var ferðin farin í þeim tilgangi að gefa fuglunum en útbúin hafði verið fuglafóðurshringur. Eftir að hringnum hafið verið komi
Meira

Kalt en milt veður

Veðurspáin gerir ráð fyrir suðlægri átt, 3-8 m/s og dálítil él. Norðaustan 5-10 á annesjum síðdegis á morgun. Frost 2 til 8 stig. Á morgun og föstudag er gert ráð fyrir suðvestlægri eða breytilegri átt, 3-10 m/s og él, en v...
Meira

Fjárhagsáætlun ekki til fyrr en í lok janúar

Byggðaráð Skagafjarðar hefur samþykkt að nýta undanþágu samgönguráðherra um skil á fjárhagsáætlun og óska eftir frest á endanlegri gerð fjárhagsáætlunar til janúar loka árið 2009.   Samgönguráðuneytið hefur heimila...
Meira

Hunda og kattahreinsun

Hunda og kattaeigendur í Skagafirði eru minntir á það að í dag skal fara með hunda og ketti í hreinsun. Á Hofsósi fer hreinsunin fram við Áhaldahúsið milli kl. 17 og 18 og á Sauðárkróki fer kattahreinsunin fram milli kl. 17 og ...
Meira

Jólafundur Heilbrigðisstofnunar

  Heilbrigðisstofnun Skagafjarðar hélt jólafund sinn í sal Dagvistar þann 11. desember sl. Á dagskrá fundarinns var m.a. veiting viðurkenninga til starfsmanna fyrir dygga þjónustu við stofnunina.  Guðríður Stefánsdóttir og Þ...
Meira

Þá ljóma ljósin skær

  Þegar líður að jólum og fólk að komast í jólaskapið ljóma ljósin skær. Alfreð Guðmundsson á Sauðárkróki sendi Feyki.is jólaljóð sem fangar stemninguna.   Kætist fólk er koma jólin, kotin prýdd með ljósum. Svíf...
Meira

Jólamót í frjálsíþróttum

Árlegt jólamót UMSS í frjálsum íþróttum fer fram í Íþróttahúsinu á Sauðárkróki laugardaginn 20. des. klukkan 13. Við sama tækifæri verður valið frjálsíþróttafólk UMSS auk þess sem veitt verða framfaraverðlaun. Léttar...
Meira