Skagafjörður

Góð gjöf frá Lion

LIonsklúbbur Sauðárkróks færði á dögunum Heilbrigðisstofnuninni að gjöf 20 tommu sjónvörp inn á allar stofur á sjúkradeild auk þess sem þeir gáfu 38 tommu sjómvarp í setustofnu sjúkradeildarinnar.  Það var Magnús Svavar...
Meira

Lúsíur á ferð um bæinn

Sú skemmtilega hefð hefur skapast í Árskóla að halda Lúsíudaginn hátíðlegan. Þá fara Lúsían og stöllur hennar ásamt stjörnudrengjum og jólasveinum um bæinn og syngja jólasöngva fyrir gesti og gangandi. Sjöundu bekkingar eig...
Meira

Skagaströnd og Skagafjörður fá framlag frá Samgönguráðherra

Samgönguráðherra hefur ákveðið skiptingu 250 milljóna króna framlags úr ríkissjóði til sveitarfélaga vegna tímabundins samdráttar í aflamarki þorsks á árinu. Er framlaginu ætlað að koma til móts við tekjumissi sveitarfélag...
Meira

ÍR - Tindastóll í bikarnum í kvöld.

ÍR og Tindastóll mætast í kvöld í Subway bikarkeppni KKÍ. Leikurinn er hluti af 16 liða úrslitum og fer fram í Seljaskóla. Liðin mættust þar fyrr í vetur í deildinni og unnu ÍR-ingar þann leik nokkuð örugglega og komust þar...
Meira

Okkar fulltrúi í jólalagakeppni Rásar 2

Helga Rut Guðmundsdóttir er komin í úrslit í Jólalagasamkeppni Rásar 2. Helga bjó á Hofsós til sjö ára aldurs og flutti þá á Blönduós þar sem hún bjó þar til hún fór í framhaldsskóla.  Helga , er dóttir  Guðmundar I...
Meira

Aukaframlag áfram inni og fasteignaskattur á ríkiseignir óbreyttur

Vegna áforma fjármálaráðuneytisins um að fella niður aukaframlag úr Jöfnunarsjóði sveitarfélaga í fjárlögum næsta árs og lækka álagningarhlutfall fasteignaskatts á ríkiseignir hafa fulltrúar Sambands íslenskra sveitarfélaga...
Meira

Fyrsti jólasveinninn væntanlegur í kvöld

Nú líður að því að alvöru jólasveinar fari að láta sjá sig í mannabyggðum. Ekki þarf að minna börnin á það að sá fyrsti kemur í nótt og skórinn því settur í gluggann í kvöld. En gott er að minna alla á í hvaða r...
Meira

Borunum hætt í Kýrholti

Á fundi Skagafjarðarveitna í morgun var farið ítarlega yfir sögu jarðborana í Kýrholti og vandræði sem hafa komið upp við þær en eins og kunnugt er festist borinn og brotnaði á um 700 m dýpi. Með tillit til þess hversu miklu ...
Meira

Niðurgreiðsla á akstur vegna starfsendurhæfingar

Félags og tómstundanefnd Skagafjarðar hefur samþykkt erindi frá Herdísi  Klausen, formanni stjórnar Starfsendurhæfingar Skagafjarðar, þar sem þess er farið á leit að sveitarfélagið komi að niðurgreiðslu ferðakostnaðar fyrir
Meira

Rúmlega 27 milljóna króna trjón í Haganesvík

Þorsteinn Jóhannesson hjá Verkfræðistofu Siglufjarðar hefur unnið tjónmatsskýslu fyrir Viðlagatryggingu vegna tjóns þess sem varð á bryggjunni í Haganesvíkurhöfn í óveðri fyrr í vetur. Er það mat Þorsteins að tjónið sé ...
Meira