Skagafjörður

sr Úrsúla vígð til prests

Á sunnudag, þriðja sunnudag aðventu, vígði sr Jón Aðalsteinn Baldvinsson sr Úrsúlu Árnadóttur til þjónustu á Skagaströnd. Til altaris þjónaði sr Hjörtur Pálsson. Vígsluvottar voru sr. Gísli Gunnarsson, sr. Sigríður Gunna...
Meira

Skítt og laggóstefnunni hafnað

Einar K. Guðfinnsson fer mikinn á heimasíðu sinni þar sem hann segir að allt færi illa ríkisstjórnin myndi  fylgja einhverri skítt -og laggóstefnu, líkt og Vinstri Grænir leyfi sér? Slíka stefnu segir Einar heita  ábyrgðarleysi....
Meira

Tindastóll úr leik í bikarnum.

Tindastóll og ÍR léku á föstudagskvöld í 16 liða úrslitum Subway bikarsins í gærkvöldi. Ekki náðu Stólarnir að hefna fyrir tapið í deildinni á dögunum og lágu aftur fyrir heimamönnum í Hellinum. Voru lokatölur leiksins 69
Meira

Hrútakosturinn með því besta sem verið hefur.

Nú ligja fyrir niðurstöður úr lambaskoðun haustsins í Skagafirði. Samkvæmt þeim virðist hrútakostur í héraðinu með því besta sem verið hefur, yfir 50 lambhrútar  mældust með 85 stig eða meira. Eins og undanfarin ár voru ...
Meira

Nemendur Varmahlíðarskóla aðstoða jólasveinana

Síðastliðinn fimmtudag fóru grunlausir nemendur 1. - 4. bekkjar Varmahlíðarskóla  í skógarferð snemma morguns með heimatilbúnar luktir, því niðamyrkur er í skammdeginu. Lengst uppi í skógi gengu nemendur óvænt fram á kunnug...
Meira

Hvasst í kortunum

Spáin gerir ráð fyrir austlægri átt, 8-13 m/s og snjókomu með köflum. Hvessir á annesjum síðdegis, en hægari sunnanátt inn til landsins. Lægir í nótt. Hæg breytileg átt á morgun, skýjað með köflum og él á stöku stað. Fro...
Meira

Gunnar Bragi útilokar ekki framboð

Gunnar Bragi Sveinsson, sveitarstjórnarmaður í Skagafirði og formaður SSNV, útilokar ekki í samtali við Feykir.is framboð til formanns Framsóknarflokksins eða framboð í einhver að æðri embættum flokksins. -Ég útiloka ekki neit...
Meira

Strengjadeildin með Kökubasar

Nokkur börn úr strengjadeild Tónlistarskóla Skagafjarðar ætla að spila nokkur lög á fiðlur í Skagfirðingabúð á morgun kl. 15. Enn fremur ætla þau að vera með kökubasar sem fjáröflun fyrir krakkana að fara á allskonar nám...
Meira

Ópera Skagafjarðar með geisladisk og tónleika

Ópera Skagafjarðar hefur gefið út geisladisk með lögum úr óperunni Rigoletto eftir G. Verdi. Upptökur fóru fram í vor en 14 manna kammerhljómsveit frá Sinfóníuhljómsveit Íslands lék undir, stjórnandi var Keith Reed. Rigolett...
Meira

Orðið á götunni orðar Gunnar Braga við formannsframboð

Orðið á götunni á Eyjunni  er að Gunnar Bragi Sveinsson, einn helsti forystumaður framsóknarmanna í Skagafirði, íhugi að gefa kost á sér til formennsku í flokknum. Þegar hafa þrír tilkynnt um framboð: Höskuldur Þór Þórhall...
Meira