Skagafjörður

Prófannir í Farskólanum

Á heimasíðu Farskólans segir að þessa dagana stendi það yfir miklar  prófaannir hjá skólafólki  og á það jafnt við um fjarnema sem aðra skólanemendur. Alls eru fjarnemar skráðir í  yfir 100 próf í Farskólanum. Þetta e...
Meira

Aðventukvöld í Hólakirkju

Kirkjukór Hólasóknar mun á morgun fimmtudag halda árlegt aðventukvöld kirkjukórsins. Að lokinni stundinni verður boðið upp á kirkjukaffi. Tilvalið að skreppa í Hóladómkirkju og njóta kyrrðarstundar. á sunnudag, þriðja sunn...
Meira

Mögnuð mynd í boði Hjalta Árna

Við söguð hér í gær frá magnaðri birtu í morgunsárið og hvöttum fólk til þess að standa upp og njóta stundarinnar. Hjalti Árnason gerði einmitt það og stökk út á þak og náði þessari líka mögnuðu mynd. Við skorum ...
Meira

Það er hreinlega fljúgandi hálka

Já veturinn er búinn, í bili alla vega, og spáin gerir ráð fyrir suðlægri átt 8-13 m/s og þurrt að kalla, en hægari um hádegi. Norðaustan 5-10 og rigning síðdegis. Hiti 1 til 7 stig. Vaxandi suðvestan átt í kvöld, 13-18 og st
Meira

Frestun á afhendingu Suðurgarðs

Víðimelsbræður ehf. hafa farið þess á leit við Sveitarfélagið Skagafjörð og Siglingamálastofnun að fá að lengja skilafrest á Suðurgarðinum sem er grjótgarður í Sauðárkrókshöfn en þeir hafa verið að vinna í honum undan...
Meira

Mögnuð birta

Það er mögnuð birta úti núna og um að gera fyrir alla að standa upp eða ganga aðeins frá vinnu sinni og horfa út. Þið hin sem ekki eruð svo heppin að vera á Sauðárkróki núna getið litið á vefmyndavél sveitarfélasins en li...
Meira

Auglýsa á eftir rekstraraðila fyrir Miðgarð

Menningar- og kynningarnefnd sveitarfélagsins Skagafjarðar hefur ákveðið að auglýsa eftir  rekstraraðila fyrir Menningarhúsið Miðgarð. Viðkomandi aðila yrði gert að reka þar starfssemi í samræmi við það hlutverk sem menninga...
Meira

Lúsíuhátíð á fimmtudag

Árleg Lúsíuhátíð nemenda í 7. bekk Árskóla verður haldin á fimmtudag. Yfir daginn munu Lúsíurnar að venju ferðast um bæinn og syngja fyrir gesti og gangandi en dagurinn endar síðan með Lúsíuhátíð í íþróttahúsinu.
Meira

Hláka í kortunum

Það er hlýnandi í kortunum en í kvöld er gert ráð fyrir að hann snúist í sunnan 10 - 15 með dálítilli slyddu og hláku. Rigna á í nótt en vera hægari og þurrt í fyrramálið. Á morgun er gert ráð fyrir norðaustan 5 - 10 o...
Meira

Elías B Halldórsson - Málverk / svartlist

Á föstudaginn síðastliðinn bauð Sveitarfélagið Skagafjörður fólki á bókarkynningu á Mælifelli í tilefni þess að bók er komin út um listmálarann Elías B Halldórsson sem lengi bjó á Sauðárkróki. Elías var mikilhæfur l...
Meira