Skagafjörður

Það er að koma stormur

Spáin gerir ráð fyrir sunnan og suðvestan 13-20 og stöku él. Gengur í suðaustan 18-23 m/s með rigningu eða slyddu í kvöld. Lægir í nótt, sunnan 8-15 með stöku éljum á morgun. Hiti rétt yfir frostmarki í dag, en vægt frost á ...
Meira

Dýrakotsnammi vinsælt hjá gæludýrum

Í Feyki í dag er viðtal við mæðgurnar Þrúði Ó Gunnlaugsdóttur og Hönnu Þrúði Þórðardóttur sem stofnsettu fyrirtækið Dýrakotsnammi á Sauðárkróki. Þar rekja þær söguna á bak við hugmyndina að namminu og kemur þar ...
Meira

Vaxtasamningur úthlutar 20.400.000

Fimmtudaginn 4. desember sl.  fundaði stjórn Vaxtarsamnings Norðurlands vestra öðru sinni um úthlutanir, byggðar á umsóknum sem bárust í nóvember. Alls bárust 27 umsóknir, um tæpar 62 milljónir króna. Stjórnin ákvað að úthlu...
Meira

Norrænt samstarf um gagnvirkar töflur

 Fjölbrautaskóli Norðurlands vestra tekur þátt í norrænu samstarfi um gagnvirkar töflur.  Ekki er um lyf að ræða, heldur töflur sem leysa gömlu kennslutöflurnar af hólmi.  Segja má að gagnvirku töflurnar séu stofutöflur 21...
Meira

Lúsíur á ferð og flugi í dag

í dag munu nemendur 7. bekkjar árskóla í gervi Lúsíu og stöllum hennar ásamt stjörnudrengjum og jólasveinum ferðast um bæinn og syngja jólasöngva fyrir gesti og gangandi. Umsjónarkennarar bekkjanna ásamt þeim Írisi Baldvinsdóttu...
Meira

Milljón í kirkjurannsókn

Stjórn Vaxtarsamnings Norðurlands vestra hefur veitt Fornleifadeild Byggðasafns Skagfirðinga 1 millj. kr. í styrk til að vinna að verkefni sem nefnt hefur verið skagfirska kirkjurannsókn­in. Hún snýst um að leita að skrá og kanna/gr...
Meira

Tónleikaröð hjá Tónlistaskóla Skagafjarðar

Jólatónleikar Tónlistaskóla Skagafjarðar eru nú í algleymingi. Einir tónleikar voru á Löngumýri í gærkvöld en aðrir verða á sama stað á föstudag klukkan 15:30 og 17:00 Þá verða tónleikar í Höfðaborg á Hofsósi á lauga...
Meira

Stefnum ótrauðar á utanför í sumar

Stelpurnar í 3. flokki kvenna í fótbolta hjá Tindastóli stefna á það að fara erlendis í æfinga og keppnisferð í sumar. Til að fjármagna ferðina hafa stelpurnar staðið í ýmsum fjáröflunum það sem af er vetri, klósettpapp...
Meira

Tindur frá Varmalæk seldur úr landi

Fyrir skömmu var stóðhesturinn Tindur frá Varmalæk seldur úr landi. Hann hefur getið sér frægðar á Íslandi og var m.a. einn af hæst dæmdu stóðhestum landsins og varð í þriðja sæti í A flokki á LM 2008. Tindur er þegar fa...
Meira

Rökkurganga allar helgar fram að jólum

Það verður boðið upp á rökkurgöngu í gamla bæinn í Glaumbæ dagana , 13.,14. og 21. desember kl. 17. Í rökkurgöngu ganga gestir um gamla bæinn í Glaumbæ með aðeins kerti safnvarðar til lýsingar. Er síðan safnast saman í ba
Meira