„Erum ennþá að móta okkur í deildinni“
feykir.is
Skagafjörður, Íþróttir, Lokað efni
05.06.2025
kl. 18.51
„Sigurinn var virkilega sætur og skipti okkur miklu máli,“ segir Konráð Freyr Sigurðsson, Konni, þjálfari Tindastóls þegar Feykir spurði hann út í leikinn gegn Knattspyrnufélagi Fjallabyggðar sem var spilaður í gærkvöldi. Stólarnir unnu leikinn, gerðu sigurmarkið á 99. mínútu og nældu í dýrmætan sigur í kjölfar þriggja tapleikja.
Meira