Rafmagn fór af mestöllum Skagafirði
feykir.is
Skagafjörður, Lokað efni
21.08.2025
kl. 15.01
Rafmagnið fór af mestum hluta Skagafjarðar klukkan tvær mínútur yfir tvö í dag. Í tilkynningu frá Rarik kom fram að rafmagnsleysiðhafi verið rakið til útleysinga hjá Landsneti á Rangárvallalínu 1. Rafmagnið var komið á að nýju um kl. 15 og stóð því yfir í tæpan klukkutíma.
Meira
