Taiwo beit á Krókinn á ný
feykir.is
Skagafjörður, Íþróttir, Lokað efni
07.06.2025
kl. 14.08
Það stefnir í alvöru hvítasunnuhelgi hjá stuðningsmönnum Tindastóls í körfunni. Í gær var Arnar Guðjónsson kynntur til sögunnar sem næsti þjálfari meistaraflokks karla og í morgun laumaði körfuknattleiksdeild Tindastóls út í kosmósið myndbandi þar sem Taiwo okkar Badmus tilkynnir endurkomu sína á Krókinn.
Meira