„Fæ oft góðar hugmyndir þegar ég er andvaka“
feykir.is
Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Vestur-Húnavatnssýsla, Lokað efni, Handverk
30.11.2025
kl. 10.03
Jóhanna Kristín Jósefsdóttir býr á Hvammstanga með manni sínum og eiga þau tvö uppkomin börn og sex barnabörn. Jóhanna Kristín er sjúkraliði og kláraði einnig nám í öldrunarsjúkraliðanum áður en hann fór á háskólastig. Jóhanna hefur unnið við umönnunarstörf í heil 48 ár.
Meira
