Ákveðið að selja skrifstofuhúsnæði sveitarfélagsins við Faxatorg
feykir.is
Skagafjörður, Lokað efni
14.03.2025
kl. 08.09
Á fundi sveitarstjórnar Skagafjarðar þann 12. mars sl. var samþykkt samhljóða að selja skrifstofuhúsnæði í eigu sveitarfélagsins við Faxatorg á Sauðárkróki. Feykir spurði Einar E. Einarsson (B), forseta sveitarstjórnar, út í ástæður þess að Skagafjörður leitast nú við að selja eignina
Meira