Rithöfundakvöldið er einmitt í kvöld
feykir.is
Skagafjörður, Listir og menning, Lokað efni
13.11.2025
kl. 08.52
Hið árlega rithöfundakvöld Héraðsbókasafns Skagfirðingar er í kvöld, fimmtudagskvöldið 13. nóvember, og hefst klukkan 20. Að vanda fer viðburðurinn fram í húsnæði safnsins á efri hæð Safnahússins við Faxatorg. Fimm höfundar mæta til leiks að þessu sinni og kynna sig og nýútkomnar bækur sínar.
Meira
