Dívur á Króknum í júlí
feykir.is
Skagafjörður, Listir og menning, Lokað efni
02.07.2025
kl. 13.35
Þrjár af þekktustu tónlistarkonum landsins munu halda tónleika á Sauðárkróki í júlí. Þetta eru þær: GDRN, Una Torfa og Bríet. Þessar ágætu konur þarf ekki mikið að kynna svo áberandi hafa þær verið í íslensku tónlistarlífi síðustu ár.
Meira