Það er nokkuð ljóst að ég er ofvirk | Pálína Ósk Ómarsdóttir í viðtali
feykir.is
Skagafjörður, Lokað efni
29.11.2025
kl. 09.00
Pálína Ósk Ómarsdóttir er 34 ára, móðir og eiginkona, verslunar- og snyrtistofueigandi. Gift Jóni Gunnari Vésteinssyni (frá Hofstaðaseli) og saman eiga þau þrjú yndisleg börn. Hjónin búa á Gili í Skagafirði þar sem Pálína er uppalin og er stefnan að taka við búskapnum á Gilsbúinu ásamt Elísu tvíburasystur Pálínu og mági.
Meira
