Mælifellskirkja hundrað ára / Ólafur Hallgrímsson skrifar
feykir.is
Skagafjörður, Mannlíf
22.08.2025
kl. 11.35
Mælifellskirkja í Skagafirði fagnaði hundrað ára afmæli á þessu vori. Mælifell er forn kirkjustaður og prestssetur þar sem kirkja hefur líklega staðið frá árdögum kristni í landinu, helguð heilögum Nikulási. Mælifellsprestar þjónuðu annexíunni Reykjum frá siðaskiptum og frá árinu 1907 einnig Goðdölum og Ábæ í Austurdal.
Meira