Til höfuðs íbúum í dreifbýli Skagafjarðar - Högni Elfar Gylfason skrifar
feykir.is
Skagafjörður, Aðsendar greinar
22.03.2023
kl. 08.03
Fyrir skemmstu tók sveitarstjórn Skagafjarðar þá ákvörðun að fækka kjördeildum í Skagafirði úr átta í þrjár. Þannig munu hér eftir allir íbúar í firðinum sem kjósa til sveitarstjórnar, alþingis, í forsetakosningum eða öðrum þjóðaratkvæðagreiðslum þurfa að skunda á þessa þrjá staði sem upp á verður boðið.
Meira