Háholt til sölu á ný
feykir.is
Skagafjörður, Lokað efni
18.04.2025
kl. 15.44
Háholt verður sett í sölu á ný en þann 5. mars sl. samþykkti byggðarráð Skagafjarðar tilboð í eignina með gagntilboði sem tilboðsgjafi féllst á. Í fundargerð byggðarráðs segir að tilboðið hafi verið háð fyrirvara um fjármögnun en kaupanda tókst ekki að sýna fram á fjármögnun fyrir tilskilinn frest.
Meira