Sigur í fyrsta æfingaleik haustsins
feykir.is
Skagafjörður, Íþróttir, Lokað efni
10.09.2025
kl. 09.37
Fyrsti æfingaleikur Tindastólsmanna í körfunni fór fram sl. mánudagkvöld þegar Arnar þjálfari og lærisveinar hans héldu í háaustur og hittu á endastöð fyrir lið Hattar á Egilsstöðum. Það fór svo að sigur hafðist en lokatölur voru 87-103 fyrir Tindastól.
Meira