Fyrsta meistararitgerðin frá Hestafræðideildinni á Hólum varin
feykir.is
Skagafjörður, Lokað efni
30.12.2025
kl. 10.18
Þann 12. desember síðastliðinn varði Johannes Amplatz Meistararitgerð sína frá Hestafræðideild Háskólans á Hólum. Sagt er frá því á heimasíðu skólans að þessi meistaravörn hafi markað tímamót við deildina þar sem Johannes varð fyrsti neminn til að ljúka meistaragráðu frá deildinni en hann mun formlega útskrifast í maí í vor.
Meira
