Sveitarstjórn vill rifta þróunarsamningi um Freyjugötureitinn
feykir.is
Skagafjörður, Lokað efni
23.11.2025
kl. 00.12
Það er að líkindum mörgum í fersku minni að snemma árs 2021 hófst vinna við að reisa fyrsta húsið af átta sem til stóð að yrðu reist á Freyjugötureitnum á Sauðárkróki. Reiturinn, þar sem bifreiðaverkstæði KS stóð áður, átti að vera fullbyggður á tíu árum. Samningur Skagafjarðar og Hrafnshóls og Bæjartúns þar að lútandi var gerður árið áður en nú er málum þannig háttað að aðeins þetta eina hús var reist, en íbúðirnar voru loks leigðar út fyrri part ársins 2025, og félögin tvö sem hugðust standa að uppbyggingunni eru gjaldþrota.
Meira
