Kom aftur til að athuga hvort hann myndi lifa af heilan vetur
feykir.is
Skagafjörður, Lokað efni
13.12.2025
kl. 09.00
Joachim B. Schmidt er höfundur nýútkominnar bókar sem ber það virðulega nafn Ósmann. Þetta er ekki bara einhver Ósmann heldur Ósmann okkar Skagfirðinga. Joachim hefur nú skrifað sögu Ósmanns í formi skáldsögunnar. Feykir hafði samband við Joachim og spjallaði aðeins við höfundinn um upprunann, lífið og skáldskapinn.
Meira
