feykir.is
Skagafjörður, Í matinn er þetta helst, Lokað efni
20.01.2026
kl. 11.35
siggag@nyprent.is
Matgæðingar í tbl. 30 - 2025 voru þau Óskar Már Atlason og Hafdís Arnardóttir en þau búa á Laugarbakka í Varmahlíð. Óskar og Hafdís vinna bæði við Fjölbrautaskóla Norðurlands vestra þar sem Óskar kennir við húsasmíðabraut og Hafdís við hestabraut. Þau eiga fjögur börn, Kristófer Bjarka ('99), Hákon Helga ('02), Arndísi Kötlu ('07), Þórdísi Heklu ('14), eina tengdadóttur, Dagmar Lilju, einn tengdason, Dag Ými, nokkra hesta og einn hund.
Meira