Molduxar sigurvegarar Jólamóts 2025 með Forsetann í fararbroddi
feykir.is
Skagafjörður, Íþróttir, Lokað efni
31.12.2025
kl. 09.44
Jólamót Molduxa fór fram á öðrum degi jóla þar sem 13 lið öttu kappi í körfubolta „af mikilli fegurð og yfirvegun“ eins og segir í tilkynningu á Facebook-síðu Molduxa. Það var stuttbuxnadeild Molduxa sem bar sigur úr bítum í úrslitaleik gegn ungum og sprækum piltum í liði Hágæða dráttarvéla en Hús Frítímans fékk flest stigin í B flokki.
Meira
