Tíu marka veisla í Kjarnafæðimótinu
feykir.is
Skagafjörður, Íþróttir, Lokað efni
02.01.2026
kl. 11.13
Kvennalið Tindastóls í knattspyrnu spilaði fyrsta leikinn á undirbúningstímabilinu fyrir átökin í Lengjudeildinni nú skömmu fyrir jól. Mótherjinn var lið Dalvíkur og úr varð mikil markaveisla en leikurinn, sem var spilaður fyrir norðan og var hluti af Kjarnafæðimótinu, endaði 5-5.
Meira
