Sokkaþjófurinn á Skagaströnd
feykir.is
Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Vestur-Húnavatnssýsla, Lokað efni, Ég og gæludýrið mitt
09.01.2025
kl. 10.00
Á Skagaströnd er duglegur blaðburðarstrákur á fjórtánda ári sem heitir Ísak Andri Jónsson en hann á krúttlegan varðhund sem heitir Loppa. Ísak Andri er sonur Hugrúnar Sifjar Hallgrímsdóttur og Jóns Ólafs Sigurjónssonar á Ránarbrautinni. Loppa fylgist vel með öllu sem er að gerast fyrir framan heimilið þeirra og lætur þau vita ef eitthvað grunsamlegt er að gerast. Það getur blaðamaður fullyrt því þegar komið hefur fyrir að hann hefur þurft að skutlast með blöðin yfir á Skagaströnd þá lætur hún heyra í sér fyrir innan útidyrahurðina en virkar samt hið mesta gæðablóð.
Meira