Nýr leikskóli í Varmahlíð opnaður
feykir.is
Skagafjörður
26.11.2025
kl. 11.05
Það voru glöð börn sem mættu í nýja leikskólann í Varmahlíð í morgun sem beðið hefur verið eftir með mikilli eftirvæntingu í ansi mörg ár. Leikskólinn er 540 fermetrar að stærð með tengibyggingu og lóðin er um 20.000 fermetrar.
Meira
