Sóttu tuttugu og fimm kindur í Staðarafrétt
feykir.is
Skagafjörður, Lokað efni
19.03.2025
kl. 12.00
Farið var til eftirleita í Staðarafrétt sl. laugardag og náðust tuttugu og fimm kindur, sem voru víða af upprekstrarsvæðinu. Flestar voru kindurnar úr Hegranesi, eða níu talsins, sjö voru af Reykjaströnd, fimm úr Gönguskörðum, tvær af Langholti, eitt lamb frá Sauðárkrók og eitt úr Húnavatnssýslu.
Meira