Myndin Messa í Ábæjarkirkju þótti best
feykir.is
Skagafjörður, Listir og menning
26.11.2019
kl. 14.14
Félag ferðaþjónustunnar stóð í ár fyrir ljósmyndasamkeppninni Skagafjörður með þínum augum. Hægt var að senda myndir í keppnina frá 15. júní til 30. september en tilgangur keppninar var meðal annars að fá sýn þátttakenda á Skagafjörð og að leita eftir skemmtilegu myndefni sem nýst gæti sem kynningarefni fyrir Skagafjörð.
Meira