Um 50 manns sóttu íbúafund í Félagsheimilinu Hvammstanga
feykir.is
Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Vestur-Húnavatnssýsla
23.09.2024
kl. 10.50
Á heimasíðu Húnaþings vestra segir að þann 17. september sl. var haldinn fjölsóttur íbúafundur í Félagsheimilinu Hvammstanga. Fundarefnið var uppbygging samfélagsmiðstöðvar í húsinu en verkefnið hefur verið í þróun um nokkurt skeið. Um 50 manns komu til fundarins og unnu í hópum að því að setja fram hugmyndir um hvað ætti að vera í húsinu, hvernig nýta ætti rými hússins, hvað samfélagsmiðstöðin ætti að heita o.s.frv.
Meira