Ný miðstöð skagfirskrar lista- og safnastarfsemi mikilvægur áfangi fyrir Byggðasafn Skagfirðinga
feykir.is
Skagafjörður, Listir og menning, Lokað efni
02.10.2025
kl. 13.22
Skagfirðingar eru margir hverjir spenntir fyrir nýju menningarhúsi sem mun rísa á Flæðunum á Sauðárkróki á næstu árum. Húsinu er ætlað að verða miðstöð skagfirskrar lista- og safnastarfsemi. Feykir spurði Berglindi Þorsteinsdóttur, safnstjóra Byggðasafns Skagfirðinga, hvort nýtt hús leysi allar þarfir safnanna. Verður til dæmis pláss fyrir gömlu verkstæðin í nýju menningarhúsi, en verkstæðin voru sennilega eitt aðal aðdráttaraflið í Minjahúsinu við Aðalgötu.
Meira