Arney og Lydía hlutu viðurkenningar á Hólum
feykir.is
Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Ljósmyndavefur, Hestar, Vestur-Húnavatnssýsla, Lokað efni
28.05.2025
kl. 09.26
Síðastliðinn laugardag fór fram reiðsýning brautskráningarnema til BS prófs í reiðmennsku og reiðkennslu við Háskólann á Hólum. Tíu nemendur útskrifast frá skólanum með BS próf í reiðmennsku og reiðkennslu nú í vor. Brautskráning fer fram miðvikudaginn 6.. júní í hátíðarsal skólans.
Meira