Óskar Smári orðinn þjálfari kvennaliðs Stjörnunnar
feykir.is
Skagafjörður, Íþróttir, Lokað efni
31.10.2025
kl. 15.04
Það fór líkt og Feykir ýjaði að fyrr í vikunni að Óskar Smári Haraldsson, knattspyrnuþjálfarinn eiturhressi frá Brautarholti, hefur ákveðið að taka við Bestu deildar liði Stjörnunnar. Sérdeilis glæsilegt hjá Óskari Smára og rétt að óska honum til hamingju en lið Stjörnunnar mörgum efnilegum leikmönnum.
Meira
