Jólamót Molduxa haldið enn og aftur
feykir.is
Skagafjörður, Íþróttir
17.12.2025
kl. 09.47
Jólamót Molduxa verður haldið samkvæmt venju annan dag jóla en mótið er í hugum margra ómissandi þáttur í jólahefð Skagfirðinga. Samkvæmt bestu vitund talnagleggstu Molduxa er þetta mót það 32. sem haldið er.
Meira
