Takast á við verkefnið með jákvæðum huga
feykir.is
Skagafjörður, Íþróttir
26.03.2021
kl. 11.17
Á morgun áttu Stólastúlkur að spila síðasta leik sinn í Lengjubikarnum gegn góðu Fylkisliði. Að sjálfsögðu verður leikurinn ekki spilaður enda allt íþróttastarf stopp vegna fjórðu Covid-bylgjunnar sem slegið hefur á vorbrag og væntingar landsmanna. Feykir tók púlsinn á Guðna Þór Einarssyni, öðrum þjálfara Tindastóls, og grennslaðist fyrir um áhrifin sem ný og fersk Covid-pása hefði á undirbúning liðsins fyrir átök sumarsins.
Meira