Ungir leikarar lásu fyrir enn yngri hlustendur
feykir.is
Skagafjörður, Listir og menning, Lokað efni
09.10.2025
kl. 10.00
Nú í byrjun október fékk bókasafnið við Faxatorg á Sauðárkróki góða heimsókn en þá mættu tveir galvaskir leikarar frá Leikfélagi Sauðárkróks, þau Ísak Agnarsson og Emilia Kvalvik, í heimsókn. Í frétt á heimasíðu Héraðsbókasafnsins segir að þau hafið lesið upp úr bók um snillinginn Einar Áskel fyrir börnin og tóku svo lagið með þeim á eftir. Rúmlega sextíu gestir komu til að hlusta á upplesturinn og syngja með þeim.
Meira
