Gunnar Páll Ólafsson ráðinn í starf verkstjóra Þjónustumiðstöðvar
feykir.is
Skagafjörður
14.03.2023
kl. 08.28
Gunnar Páll Ólafsson hefur verið ráðinn í starf verkstjóra Þjónustumiðstöðvar á veitu- og framkvæmdasviði hjá sveitarfélaginu Skagafirði. Á heimasíðu sveitarfélagsins segir að Gunnar Páll hafi starfað um árabil á Bifreiðaverkstæði Kaupfélags Skagfirðinga í ýmsum störfum en í dag starfar hann sem þjónustu- og gæðastjóri bifreiðaverkstæðisins samhliða viðgerðum.
Meira