FISK Seafood eykur hlut sinn í Iceland Seafood International
feykir.is
Skagafjörður, Lokað efni
02.10.2025
kl. 19.15
Vísir.is segir frá því að FISK Seafood hafi sl. miðvikudag keypt 90 milljónir hluta í Iceland Seafood International fyrir tæplega hálfan milljarð króna. Hækkaði gengi bréfa í félaginu um fjögur prósent í kjölfar viðskiptanna.
Meira