Traustur rekstur og miklar fjárfestingar framundan hjá Skagafirði
feykir.is
Skagafjörður, Lokað efni
25.11.2025
kl. 09.29
Á fundi sveitarstjórnar síðastliðinn miðvikudag kynnti Sigfús Ingi Sigfússon sveitarstjóri fjárhagsáætlun Skagafjarðar fyrir árið 2026 ásamt þriggja ára áætlun fyrir árin 2027-2029. Var áætluninsíðan samþykkt með fimm atkvæðum meirihlutans (B og D) en fulltrúar minnihlutans (L og V) óskuðu bókað að þau sætu hjá við afgreiðslu málsins.
Meira
