Metfjöldi brautskráðra frá Háskólanum á Hólum – spennandi framtíð framundan
feykir.is
Skagafjörður, Listir og menning, Lokað efni
31.10.2025
kl. 15.18
Háskólinn á Hólum hélt hátíðlega brautskráningarathöfn þann 10. október sl. þar sem 43 kandídatar luku námi. Alls útskrifast 86 kandítatar árið 2025, sem er með stærstu útskriftarhópum í sögu skólans. Brautskráðir kandídatar koma úr fjölbreyttum greinum — hestafræði, fiskeldi og fiskalíffræði, ferðamálafræði og viðburðastjórnun. Í ávarpi sínu fagnaði Hólmfríður Sveinsdóttir, rektor Háskólans á Hólum árangri nemenda og lagði áherslu á mikilvægi menntunar, gagnrýninnar hugsunar og frjálsra vísinda í samfélaginu.
Meira
