Draugasýning og draugasögur í Safnahúsinu
	feykir.is
		
				Skagafjörður, Listir og menning, Lokað efni	
		
					17.10.2025			
	
		kl. 13.05	
			
	
	
		Það verður (ó)notaleg stemning á Héraðsbókasafni Skagfirðinga í Safnahúsinu á Sauðárkróki fimmtudaginn 23. október en þá mætir Dagrún Ósk Jónsdóttir þjóðfræðingur og segir frá draugum og þeim ólíku gerðum drauga sem finnast á Íslandi, uppvakningum, afturgöngum og útburðum, auk þess að segja nokkrar vel valdar íslenskar draugasögur.
Meira
		
						
								
