Frábær jólanámskeið í Farskólanum
feykir.is
Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Aðsendar greinar
25.11.2025
kl. 15.30
Fyrsta jólanámskeið Farskólans fyrir fatlað fólk var haldið í síðustu viku. Það var vel sótt og nutu kennarar og nemendur stundarinnar. Á þessu fyrsta jólanámskeiði lærðu nemendur að búa til fallega kertastjaka úr krukkum og ýmsu skrauti. Við leyfum myndunum að tala sínu máli. Þetta kemur fram í frétt frá Farskólanum.
Meira
