Reynir Snær og GDRN í GRN á laugardaginn
feykir.is
Skagafjörður, Listir og menning, Lokað efni
09.07.2025
kl. 08.23
Á laugardagskvöldið verður boðið upp á flotta tónleika í Gránu á Sauðárkróki en þá troða upp þau GDRN og Reynir Snær gítarséní. „Þetta prógram er mjög strípað og “lo-fi”. Það er að segja; við spilum lög Guðrúnar í minimalískum útgáfum sem við höfum útsett saman og þróað síðastliðin misseri,“ sagði Reynir Snær þegar Feykir spurði hann við hverju fólk mætti búast á tónleikunum.
Meira