Kokkakeppni Árskóla endurvakin
feykir.is
Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Vestur-Húnavatnssýsla
02.12.2023
kl. 07.07
Á heimasíðu Árskóla segir að ákveðið hafi verið að endurvekja hina skemmtilegu hefð sem Kokkakeppni 10. bekkjar Árskóla er eftir nokkurra ára hlé. Þar sem hópurinn í heimilisfræði er tvískiptur verður ein keppni á haustönn og önnur á vorönn. Keppni haustannarinnar var haldin 16. nóvember sl. og voru fjögur lið sem kepptu að þessu sinni.
Meira