FNV áfram í Gettu betur
feykir.is
Skagafjörður
08.01.2026
kl. 09.59
Lið Fjölbrautaskóla Norðurlands vestra er komið áfram í aðra umferð Gettu betur eftir sigur á Fjölbrautaskóla Suðurnesja í fyrstu umferð. Keppendur FNV hafa æft af kappi síðan í byrjun september og var að vonum mikil spenna fyrir viðureignina enda þreyttu allir keppendur frumraun sína í þessari fyrstu umferð.
Meira
