Stóri plokkdagurinn á sunnudaginn, 27. apríl
feykir.is
Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Vestur-Húnavatnssýsla
23.04.2025
kl. 09.30
Stóri plokkdagurinn verður haldinn hátíðlegur sunnudaginn 27. apríl næstkomandi og þá plokka landsmenn sem aldrei fyrr. Eftir veturinn bíður okkar heilmikið verkefni við að hreinsa allt sem undan snjónum kom ásamt öllu öðru rusli sem finnst á víðavangi.
Meira