247 stiga jólaveisla í Síkinu
feykir.is
Skagafjörður, Íþróttir, Lokað efni
19.12.2025
kl. 09.10
Það voru hálfgerð litlujól í Síkinu í gærkvöldi þegar Vesturbæingar mættu vel stemmdir til leiks gegn stigaóðu liði Tindastóls í síðustu umferð Bónus deildar karla fyrir jól. Leikurinn var spilaður á ofsahraða og má eiginlega segja að liðin hafi varla náð að stilla upp í vörn í leiknum – það var bara búið að skjóta áður. Gestirnir byrjuðu leikinn betur en heimamenn tóku völdin þegar á leið og lönduðu öruggum sigri. Lokatölur 130-117 en sjö leikmenn Tindastóls gerðu öll 130 stig liðsins og skoruðu þeir allir meira en tíu stig.
Meira
