Árni Geir verður nýr forstjóri Origo
feykir.is
Skagafjörður, Mannlíf, Lokað efni
13.01.2026
kl. 08.48
Árni Geir Valgeirsson mun í febrúar taka við stöðu forstjóra Origo, eftir að hafa tekið við sem framkvæmdastjóri hugbúnaðarsviðs félagsins 2024 líkt og Feykir sagði frá á sínum tíma. Í frétt Morgunblaðsins í gær er haft eftir Árna Geir: „Hjá Origo starfar frábær hópur reynslumikilla sérfræðinga sem er sannarlega tilbúinn til að leiða íslenskt atvinnulíf og opinbera aðila inn í framtíðina þar sem tæknin skiptir öllu máli. Ég hlakka til að taka við keflinu og vinna áfram að spennandi og mikilvægum verkefnum fyrir viðskiptavini okkar.”
Meira
