Nemendur FNV heimsóttu Blönduvirkjun
feykir.is
Skagafjörður, Mannlíf, Lokað efni
12.12.2025
kl. 09.47
Nú í byrjun desember fór fríður flokkur eldri nemenda Fjölbrautaskóla Norðurlands vestra, nánar tiltekið af rafvirkjabraut og vélstjórnarbraut, í heimsókn í Blöndustöð en Landsvirkjun hefur, um nokkurra ára skeið, boðið nemendum upp á skoðunarferðir um stöðvarhús virkjunarinnar með leiðsögn sérfræðinga. Í frétt á síðu FNV heimsókn sem þessi er bæði fróðleg og skemmtileg og veitir nemendum góða innsýn í þessar mikilvægu stoðir innviða landsins sem raforkuöflun er.
Meira
