Vonast til að dragi til tíðinda upp úr áramótum
feykir.is
Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Vestur-Húnavatnssýsla, Lokað efni
04.09.2025
kl. 08.41
Feykir forvitnaðist um stöðuna á fyrirhuguðum húsnæðismálum Háskólans á Hólum á Sauðárkróki en eins og sagt hefur verið frá þá er stefnt að því að byggja upp rannsókna- og kennsluhúsnæði fyrir lagareldiskennslu við Borgarflöt 35. Hólmfríður Sveinsdóttir rektor á Hólum segir að nú standi yfir vinna við deiliskipulag og gera megi ráð fyrir að henni ljúki um áramótin. Þá sé mikilvægt að vinna við gerð útboðsgagna hjá Framkvæmdasýslunni - Ríkiseignum haldi áfram þannig að ekki verði óþarfa frestun í janúar.
Meira