Þrír fluttir til Reykjavíkur eftir þriggja bíla árekstur á Þverárfjallsvegi
feykir.is
Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla
23.11.2025
kl. 19.20
Mbl.is segir frá því að hópslysaáætlun var virkjuð af hálfu almannavarna eftir þriggja bíla árekstur sem varð á Þverárfjallsvegi í Austur-Húnavatnssýslu á fimmta tímanum í dag. Veginum var í kjölfarið lokað vegna slyssins. Tölf manns voru í bílunum þremur og voru þeir fluttir á Blönduós og þrír voru síðan fluttir með þyrlu Landhelgisgæslunnar til Reykjavíkur.
Meira
