BIFRÖST 100 ÁRA | Var algjörlega heilluð og hugfangin á Kardemommubænum
feykir.is
Skagafjörður, Listir og menning, Lokað efni
29.12.2025
kl. 12.55
„Í stuttu máli já …hummmm ég hef eiginlega fært lögheimili mitt í Bifröst nokkra mánuði á ári í nærri 30 ár. Byrjaði að anda að mér tónlist og leiklist á unglingsaldri og fór að leika með Leikfélagi Sauðárkróks þegar ég var 16 ára og lék því allavega í tveimur leikritum á ári,“ segir Sigurlaug Vordís Eysteinsdóttir, kennari, tónlistarmaður og leikstjóri, þegar Feykir spyr hana út í tengslin við Bifröst.
Meira
