Fimm heimamenn skrifa undir hjá Stólunum
feykir.is
Skagafjörður, Íþróttir, Lokað efni
13.01.2026
kl. 21.35
Nú í kvöld gaf knattspyrnudeild Tindastóls út yfirlýsingu þar sem segir að fimm heimamenn leikmannahópi meistaraflokks karla hafi skrifað undir tveggja ára samning við félagið. Sannarlega góðar fréttir og ánægjulegt að góður kjarni heimamanna haldi tryggð við sitt uppeldisfélag sem er nú ekki gefið á þessum síðustu.
Meira
