JÓLIN MÍN | „Höfum almennt mjög gaman og borðum aðeins of mikið“
feykir.is
Skagafjörður, Mannlíf, Lokað efni
20.12.2025
kl. 13.29
Guðrún Björg Guðmundsdóttir býr á Sauðárkróki og er oftast kölluð Gunna. Hún er móðir tveggja uppkominna drengja og segist eiga tvær magnaðar tengdadætur og barnabörnin eru orðin sex talsins; fjórir drengir og tvær stúlkur. Gunna hefur starfað sem sjúkraliði við Heilbrigðisstofnunina á Króknum í bráðum 40 ár.
Meira
